Síða 1 af 1

Hamachi vesen

Sent: Fös 10. Apr 2009 13:50
af McOrri
Sælir... held þessi spurning eigi heima í þessum flokki.

Núna stend ég allveg á krossgötum því við erum félagarnir búnir að reyna í sonna viku að spila TQ IT í gegnum Hamachi.

Þeir félagarnir eru báðir með Xp stýrikerfið, en ég win7.

Við gerðum þetta nokkrum sinnum bara tveir, og þá hafði ég vista á tölvunni.

Þeir geta spilað tveir en þegar að ég reyni að joina > crash

Þegar að ég hosta server > sjá þeir hann ekki.

- Ég er búinn að lesa mér til á google og reyna og reyna, örugglega downloadað sonna 30 versionum af hama.

Anyways, ef þið hafið einhverja skýringu eða eitthvað sem getur hjálpað ( ATH ég er buinn ad henda út hamachi ur tölvunni þannig að ef þið vitið um e-ð version sem virkar betur en önnur endilega postið þeim her og endilega sendið inn screens ef þið getið hjálpað mér þannig | Allt er vel þegið !! )

Kv, orri.

Re: Hamachi vesen

Sent: Fös 10. Apr 2009 14:06
af guttalingur
okey getið þið ekki bara opnað port
skillst að það sé betra en einhvað vpn dasl

Re: Hamachi vesen

Sent: Fös 10. Apr 2009 14:23
af McOrri
Afsakaðu spurninguna, en er það ekki heljarinnar vesen fyrir mann eins og mig ( as in gamalt nýliði ) :D

En endilegu reynið að hjálpa mer í gegnum það,

Kv,

Re: Hamachi vesen

Sent: Fös 10. Apr 2009 16:01
af guttalingur
1. hvaða netþjónustu ertu hjá?

Re: Hamachi vesen

Sent: Fös 10. Apr 2009 17:26
af bridde
netþjónustan skiptir engu.

Það sem skiptir mestu máli hér er að Win7 er BETA stýrikerfi. Í því er gríðarlegur firewall sem er ekki hægt að slökkva alveg á, afþví að þetta er beta.

Fáðu þér winxp aftur. Mundu trixið með að setja þeirra ip sem alias og að gera hamachi að priority #1 tengingu
(Control Panel > Network connections > Advanced > Advanced settings, og setja Hamachi efst í listann. (notar örvarnar) )

Mundu líka að gefa hamachi opið port (ég nota sama og fyrir torrent, óþarfi að opna fleiri afþví að þetta keyrir aldrei á sama tíma)

Núna ertu kominn mun nær því að spila við þá vini þína :) Eruði með server? ég væri jafnvel til í að joina, missti alveg contact við Left4Dead félagana þegar ég fór að ríða í áskrift. =P~

Re: Hamachi vesen

Sent: Fös 10. Apr 2009 19:10
af McOrri
Bridde þú færð guarentee-að að spila ef þú reddar þessu hjá okkur.
Eina vesenið er að winxp hefur aldrei verið uppsett á tölvunni minni og ég er of lítill gúru til að getað reddað því.

Búinn að gera þetta advanced dæmi of oft ( færa örvarnar líka ) en er þá bara það eina sem kemur til greina að setja upp linux > setja svo upp xp > og dl-a hamachi aftur? ;d

Held að það muni ekki gerast þar sem ég hef ekki enþá fundið xp drivers fyrir dell xps 420 né að ég eigi linux / winxp disk.

Þakkir fyrir góð svör,

Kv,