Remote multi-desktop
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Remote multi-desktop
Var að pæla hvort hægt væri að hafa tvö eða fleiri desktop í gangi í einu, eitt fyrir þann sem er í tölvuni og svo hin fyrir aðra sem myndu logga sig inn frá öðrum tölvum með vnc forritum or sum... Veit að þetta er hægt með windows server en var að pæla hvort það væri barasta ekki til einhvað sæmilega einfalt forrit sem gerir þetta á windows xp vél?
-
- spjallið.is
- Póstar: 493
- Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
- Reputation: 25
- Staðsetning: Vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Remote multi-desktop
Það er til "Fix" fyrir XP sem leifir þér að tengjast við tölvuna með remote desktop (mstsc) á meðan annar er að nota tölvuna á örðum notanda.
Sjá link
og hér fleirri linkar.
Eða einfallt patch hér frá þessum (þarft ekkert að gera sjálfur bara láta patcið um það.)
http://www.kood.org/terminal-server-patch-21/
Sjá link
og hér fleirri linkar.
Eða einfallt patch hér frá þessum (þarft ekkert að gera sjálfur bara láta patcið um það.)
http://www.kood.org/terminal-server-patch-21/
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 367
- Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Remote multi-desktop
Fumbler skrifaði:Það er til "Fix" fyrir XP sem leifir þér að tengjast við tölvuna með remote desktop (mstsc) á meðan annar er að nota tölvuna á örðum notanda.
Sjá link
og hér fleirri linkar.
Eða einfallt patch hér frá þessum (þarft ekkert að gera sjálfur bara láta patcið um það.)
http://www.kood.org/terminal-server-patch-21/
Takk fyrir þetta!! var búin að google soldið sjálfur en var barasta ekki að finna neitt...