Mig vantar smá hjálp - ég er að fara að setja upp nokkrar vefsíður (mismunandi domain) sem ég ætla að setja upp á eigin win 2003 server.
1. Hvernig get ég still IIS þannig að ákveðið url vísi á réttan vef.
Mér tókst einhvern veginn að stilla þetta í win xp fyrir eitt url en nú er ég með mörg url (og win 2003) sem öll vísa á sömu tölvuna og þarf að stilla þetta rétt í IIS.
Ég er að nota DNS park fyrir dns hýsinguna.
Ég er að keyra asp og asp.net vefi á þessari tölvu.
2. Í IIS og default web site þá er hægt að hægri klikka og smella á new og þar eru nokkrir möguleikar - hvaða munur er á öllum þessum möguleikum (virtual directory vs. server extension web vs. new website vs....) - ég er ekki alveg að skilja muninn á þessu öllu.
3. Undir deafult web site þá birtast allir vefir sem eru á tölvunni - í listanum þá eru mismunandi icon (möppu icon og svo eitthvað annað) - hver er munurinn á þessum vefum?
4. Eru þið með einhver góð tips þegar maður er að setja inn svona vef - hvað þarf að varast og hvað er gott að gera. Ég er frekar nýr í þessum þessum uppsetningum er meir í forritun.
Palm
Stillingar í IIS í windows 2003
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Til að hýsa marga vefi á IIS notar þú host headers. Undir website flipanum í advanced getur stillt host headers, sagt að þetta site svari t.d. http://www.mbl.is og mbl.is á meðan annað svari t.d. http://www.visir.is og visir.is
Mæli með að þú hafir default web site'ið svona upplýsingablaðsíðu, ef hún finnur engan hostheader sem passar sendir hún notandanum default web site'ið...
Fletch
Mæli með að þú hafir default web site'ið svona upplýsingablaðsíðu, ef hún finnur engan hostheader sem passar sendir hún notandanum default web site'ið...
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Ég sé engann website flipa og þess vegna engann advanced takka.
Einu fliparnari sem ég sé þegar ég fer í properties eru:
virtula directory - documents - directory security - http headers - custom errrors - bits server extension
Eru til einhverjar mismunandi útgáfur af win 2003 þar sem þetta getur verið disablað?
Palm
Einu fliparnari sem ég sé þegar ég fer í properties eru:
virtula directory - documents - directory security - http headers - custom errrors - bits server extension
Eru til einhverjar mismunandi útgáfur af win 2003 þar sem þetta getur verið disablað?
Palm
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Stillingar í IIS í windows 2003
Palm skrifaði:
2. Í IIS og default web site þá er hægt að hægri klikka og smella á new og þar eru nokkrir möguleikar - hvaða munur er á öllum þessum möguleikum (virtual directory vs. server extension web vs. new website vs....) - ég er ekki alveg að skilja muninn á þessu öllu.
3. Undir deafult web site þá birtast allir vefir sem eru á tölvunni - í listanum þá eru mismunandi icon (möppu icon og svo eitthvað annað) - hver er munurinn á þessum vefum?
4. Eru þið með einhver góð tips þegar maður er að setja inn svona vef - hvað þarf að varast og hvað er gott að gera. Ég er frekar nýr í þessum þessum uppsetningum er meir í forritun.
hmm Þú átt að búa til nýtt website fyrir hvern vef, stillir hostheaders bara rétt og setur hvern vef í sitt eigið folder, ættir ekki að sjá hina vefina undir default website, nema þú sért að setja þá undir default wwwroot directory'ið.. settu þá bara í sér dir annarsstaðar á disknum.
tips, passaðu bara að læsa vélinni vél og vera með hana up-to-date..
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Palm skrifaði:Voffinn: Ég sé linux merkið glampa í augunum á þér
Ég er að keyra asp og asp.net vefsíður á vélinni og þá eru nú ekki margir kostir í stöðunni.
Hvað er annars Linux maður að gera inn á windows umræðum?
Palm
Flesstir hérna sem eru eitthvað aktívir skoða alla þræði, sama hvar þeir koma. Svo er voffinn líka þráðstjóri eins og hann bendir á fyrir ofan linux mörgæsina
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Þetta er allt að skýrast - samt ennþá einhver vandamál.
Ég var alltaf að nota virtual vef undir default website en bjó ekki til nyjan vef - núna sé ég þennan host header á vefnum mínum.
ÉG er bara með eina ip tölu og get ekki búið til nýjan vef sem er líka á porti 80 - ekki satt?
Þannig að ég bjó hann til á öðru porti (81) og ætlaði svo bara að láta dnspark vísa á ip tölu og port en mér sýnist að það sé ekki hægt hjá þeim. Er ég eittvað að misskilja - eða á þetta ekki að vega hægt?
Hvar er það stillt þannig að maður fái ekki upp login glugga þegar maður fer inn á ákveðinn vef - það kemur núna ef ég reyni að tengjast domaini.
Takk fyrir öll svörin.
Palm
Ég var alltaf að nota virtual vef undir default website en bjó ekki til nyjan vef - núna sé ég þennan host header á vefnum mínum.
ÉG er bara með eina ip tölu og get ekki búið til nýjan vef sem er líka á porti 80 - ekki satt?
Þannig að ég bjó hann til á öðru porti (81) og ætlaði svo bara að láta dnspark vísa á ip tölu og port en mér sýnist að það sé ekki hægt hjá þeim. Er ég eittvað að misskilja - eða á þetta ekki að vega hægt?
Hvar er það stillt þannig að maður fái ekki upp login glugga þegar maður fer inn á ákveðinn vef - það kemur núna ef ég reyni að tengjast domaini.
Takk fyrir öll svörin.
Palm
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Palm skrifaði:Þetta er allt að skýrast - samt ennþá einhver vandamál.
Ég var alltaf að nota virtual vef undir default website en bjó ekki til nyjan vef - núna sé ég þennan host header á vefnum mínum.
ÉG er bara með eina ip tölu og get ekki búið til nýjan vef sem er líka á porti 80 - ekki satt?
Þannig að ég bjó hann til á öðru porti (81) og ætlaði svo bara að láta dnspark vísa á ip tölu og port en mér sýnist að það sé ekki hægt hjá þeim. Er ég eittvað að misskilja - eða á þetta ekki að vega hægt?
Hvar er það stillt þannig að maður fái ekki upp login glugga þegar maður fer inn á ákveðinn vef - það kemur núna ef ég reyni að tengjast domaini.
Takk fyrir öll svörin.
Palm
Já, þú ert að misskilja...
Þú átt að búa til alla vefina sem nýtt website, allir geta keyrt á sömu IP tölu og allir á port 80 (annars þurfa notendur að skrifa portnúmer í browser).
IIS'in aðgreinir svo milli vefa með hostheaders, client'in requestar mbl.is og er sent site sem er með hostheader mbl.is, næsti biður um visir.is og er sent site með hostheader visir.is, etc...
getur þess vegna verið með mörg hundruð/þúsund vefi á sama IP/porti
Fletch
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 183
- Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Ok - en fyrst þegar ég reyndi að búa til vefinn þá kom villa um að það mætti ekki vera sama port eitthvað...ég misskildi þau skilaboð bara eitthvað. Annars þá ætlaði ég bara að dns-ið væri þannig skilgreint að þar væri sett inn ipaddressa:port og notandi þyrfit ekki að slá neitt inn - dns-ið sæi um .það.
Allavega mér tókst að breyta þessu í port 80 á öllum vefum.
Nún er mér samt alltaf samt vísað inn á index.htm síðu sem er í dafault vefnum þó að ég sé búinn að stilla host header ... einhver hugmynd af hverju það er?
Kannski ég ætti bara að fá þig Fletch til að hýsa þessa vefi fyrir mig
Ertu ekki annars að taka svoleiðis að þér?
Palm
Allavega mér tókst að breyta þessu í port 80 á öllum vefum.
Nún er mér samt alltaf samt vísað inn á index.htm síðu sem er í dafault vefnum þó að ég sé búinn að stilla host header ... einhver hugmynd af hverju það er?
Kannski ég ætti bara að fá þig Fletch til að hýsa þessa vefi fyrir mig
Ertu ekki annars að taka svoleiðis að þér?
Palm