Síða 1 af 1

2 stykki vandamál.

Sent: Þri 07. Apr 2009 18:41
af Gunnar
Ég áhvað að setja upp vista hjá mér 64 bita og er mjög ánægður með það nema 2 hluti.

1. alltaf þegar ég er hættur að spila Counter strike : Source þá kemur upp þessi gluggi:
Mynd
ekki að það sé erfitt að ýta bara á "Close program" heldur er það bara leiðindi að fá þetta alltaf upp.

2. það er eins og þegar ég fer eitthvert út og skil eftir kveikt á tölvunni og kem aftur þá er hún lengi að koma sér að verki..
T.d. ég kem heim eftir vinnu og fer i tölvuna og starta Firefox og live mail þá er hún allveg 2-5 mín að ná að tengjast netinu þótt hún sé buin að vera nettengd allveg þó nokkurn tíma.
og annað dæmi: ég kem heim eftir vinnu og starta cs þá kemur upp gluggi sem segir "prepairing to start counter strike : source...." og er þannig í 2-5 mín.

ef það eru einhverjar hugmyndir þá megið þið allveg deila þeim :)
buinn að google-a svo ekki segja mér að google vandamálin. :wink:

Re: 2 stykki vandamál.

Sent: Þri 07. Apr 2009 18:51
af Gúrú
CSS er bara fyrir 2000/XP svo að þú getur lent í endalausu veseni með hann á Vista þó svo að hann virki.
Hjá sumum virkar hann flawlessy en hjá sumum bara alls alls ekki, fer eftir vélbúnaði og SP's.

Re: 2 stykki vandamál.

Sent: Mið 08. Apr 2009 14:42
af Gunnar
Ok þá er ég nokkurnveginn kominn með svar við spurningu 1 en er enginn með svar við 2?

Re: 2 stykki vandamál.

Sent: Mið 08. Apr 2009 15:13
af Hyper_Pinjata
einfaldlega ekki leyfa tölvunni að fara í "dvala" eða læsa henni meðan þú ert að heiman...

Re: 2 stykki vandamál.

Sent: Mið 08. Apr 2009 16:50
af Benzmann
hef lent í þessu með eve online á Vista Ultimate stundum, kemur yfirleitt fyrir ef maður fer ekki rétt úr leiknum

Re: 2 stykki vandamál.

Sent: Mið 08. Apr 2009 18:36
af Selurinn
Er með 3 Vista vélar og lendi alltaf í því sama og þú þegar ég exita Counter-Strike Source og Team Fortress 2.
Ekkert sem þú þarft að hafa áhyggjur af.

Re: 2 stykki vandamál.

Sent: Þri 14. Apr 2009 23:46
af Gunnar
Hyper_Pinjata skrifaði:einfaldlega ekki leyfa tölvunni að fara í "dvala" eða læsa henni meðan þú ert að heiman...

það sem ég er buinn að vera að prufa nuna er að læsa henni ekki og láta hana bara vera aflæsta og slökkva á skjánum.
og buinn að prufa að læsa henni.
það er eins og örgjafinn slökkvi á sér en þegar ég set einhverja vinnslu i gang þá fer firefox og cs : S í gang.
t.d. ég extrectaði einhverri mynd og þá fór hún að vinna, prufaði líka að setja kvikmynd í gang og þá fór hún líka að vinna.
ef ég overclocka hana ætti þetta þá ekki að hætta að gerast? :roll:

Re: 2 stykki vandamál.

Sent: Þri 14. Apr 2009 23:57
af vesley
Gunnar skrifaði:
Hyper_Pinjata skrifaði:einfaldlega ekki leyfa tölvunni að fara í "dvala" eða læsa henni meðan þú ert að heiman...

það sem ég er buinn að vera að prufa nuna er að læsa henni ekki og láta hana bara vera aflæsta og slökkva á skjánum.
og buinn að prufa að læsa henni.
það er eins og örgjörvinn slökkvi á sér en þegar ég set einhverja vinnslu i gang þá fer firefox og cs : S í gang.
t.d. ég extrectaði einhverri mynd og þá fór hún að vinna, prufaði líka að setja kvikmynd í gang og þá fór hún líka að vinna.
ef ég overclocka hana ætti þetta þá ekki að hætta að gerast? :roll:



það er svokallað stepping á örgjörvanum. s.s ef örgjörvinn þinn er á 2,66 ghz í keyrslu þá er hann á minni klukkun þegar hann er í engri keyrslu t.d. 1,9 ghz til að spara orku og minnka hita.. þú getur tekið þetta stepping af í BIOS .