Sælir, þannig er nú mál með vesti að tölvan neitar að leyfa mér að uppfæra sig. Er með löglega VISTA útgáfu btw.
Alltaf þegar ég fer í updates í windowsinu kemur error, ég get ekki kveikt á automatic updates, það er eins og það sé alltaf slökkt á því í "security centerinu"
Svo ef ég fer á microsoft.com og reyni að uppfæra þaðan, sama hvort ég noti Firefox eða Explorer 7 þá bara virkar það ekki, dl síðan hleður sig aldrei og það er alltaf eithvað vesen, T.d. ef ég nota explorer 7 sem fylgir með vista þá segir heimasíðan að ég verði að vera með explorer 5 eða nýrra til að dl. Þetta er að bögga mig dáldið mikið þessa daganna þar sem það er talað um fátt annað en þennann blessaða vírus :O
Ef einhver gæti komið með ábendingar þá væri það vel þegið :=)
Næ ekki að update-a
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 230
- Skráði sig: Mið 22. Mar 2006 20:09
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Næ ekki að update-a
Cooler Master HAF932 - Gigabyte GA-X58A-UD7 - Intel i7 930 @3,8GHz - Kingston 6GB HyperX DDR3 1730MHz - Crucial RealSSD C-300 128GB og 2x1TB samsung spinpoint F3 í Raid0 - Gigabyte HD5770 1GB - Noctua NH-D14 - Cooler Master Silent ProM 850W - "25" Full Hd I-Inc