depill skrifaði:GuðjónR skrifaði:daanielin skrifaði:annar kassi á verðlaunaborðinu fyrir kerfið sem.. virkar.. án vesens..
hahahahaha....þú ætlar sem sagt að eiga kassann sjálfur, það er
EKKERT kerfi án vesens.
Nice try.
Mac OS X & Linux? ..kannski er W7 er að nálgast það markmið
Debill; Sorry þessi míta með að OS X og Linux séu án vandræða sem BS, það eru bara öðruvísi vandamál. Tek undir með Guðjóni að það sé ekkert kerfi án vesens.
---
GuðjónR og depill, þið eruð svolítið séní er það ekki? Allavega er guðjón alveg með það á hreinu að það sé ekki til neitt stýrikerfi á vesen, fullyrðing, ekkert mál.. en þá er ég með smá spurningu..
Er það ekki bara svolítið háð hvað þú ert að gera?
- Ef þú ert að download öllu sem fyrir finnst, installa hvaða ólöglega forriti sem er, skoða allar klamsíður sem uppi eru, tune-a, tweak-a ect. ect. ect. að ÞÁ ertu að afara að lenda í veseni. Fact. Tölvan er ekki hönnuð fyrir það.
- En þú ert bara að fara vinna í tölvunni eins og ætlast er til að fólk geri, að þá er óósköp lítið að fara klikka.. og hvað helduru að ég myndi heimta bjórinn aftur ef ég myndi fá eitt bsof? nice try já..
Þannig ekki fullyrða svona vitleysu. Annars er ég kominn með nýja útgáfu af W7 og virkar hún fullkomið..