TRENDnet TEW 435BRM: Fastar IP stillingar


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

TRENDnet TEW 435BRM: Fastar IP stillingar

Pósturaf Selurinn » Mán 30. Mar 2009 01:14

Sælir,

Er með svona router en af einhverjum ástæðum þá eru IP tölurnar alltaf á flakki. (Fyrir Local netið, sumsé 192.168.1.x)
Í User manualinum stendur að ekki þurfi að eiga við fastar IP tölur þegar DHCP er sjálfvirkt því routerinn á að muna hvern búnað fyrir sig sem er kjaftæði.
IP tölurnar eru alltaf að breytast.

Lease time er 7, kemst ekki hærra með það og ekki get ég valið núll.

Mikið þakklátur ef einhver gæti hjálpað mér með þetta því ég er búinn að googla soldið en finn ekkert sem getur hjálpað mér :S (User manualinn er alveg Fubar hvað þetta varðar)
Viðhengi
Trendnet.jpg
Trendnet.jpg (72.78 KiB) Skoðað 516 sinnum




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TRENDnet TEW 435BRM: Fastar IP stillingar

Pósturaf Selurinn » Þri 31. Mar 2009 13:08

bump

P.S.
Þetta er líka svo pirrandi vegna þess að port sem ég opna fyrir tölvur haldast ekki því IP talan breytist alltaf.
Hefur þetta "lease time" eitthvað að segja?




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: TRENDnet TEW 435BRM: Fastar IP stillingar

Pósturaf einarornth » Þri 31. Mar 2009 16:01

Þekki ekki þennan router, en í mínum er hak þar sem maður getur valið að nýta sömu ip tölur fyrir sömu tölvur.

Ef þetta er svona mikið mál, af hverju stillirðu ekki bara fastar ip-tölur á hverja vél?




Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: TRENDnet TEW 435BRM: Fastar IP stillingar

Pósturaf Selurinn » Mið 01. Apr 2009 19:23

En það er ekki eins auðvelt fyrir eins og prentara tvo sem ég er með.

Canon MP600R og Lexmark E120n

Þoli ekki að þurfa breyta IP stillingar á vélarnar þegar IP talan á prenturum breytist sem gerist svona á viku fresti. Alltof pirrandi :(