Switch í Switch... einhver með reynslu af þessu?
Sent: Sun 29. Des 2002 22:29
Sælir "vaktarar"!
Er að pæla í þessu með að "raðtengja" Switch við annan.
Er með uppsetninguna:
S1 --- S2 --- Router
Vandamálið hjá mér er að allar vélar á S1 eru með ömurlega
tengingu við netið í gegnum S2 og inn á Router.
Búinn að fikta við uppsetninguna á netkortunum (10mb h/f 100mb h/f)
og get bara alls ekki notað 100 h/f en fæ svo sama sló ass perf
á bæði 10 h og 10 f.
Svissarnir eru sömu tegundar og gefnir upp með öll port sem
auto sense á uplink og/eða crossover.
Kann einhver ráð til að laga perf á S1 eða þeim vélum sem tengjast
í gegnum hann?
--
Tinker
Er að pæla í þessu með að "raðtengja" Switch við annan.
Er með uppsetninguna:
S1 --- S2 --- Router
Vandamálið hjá mér er að allar vélar á S1 eru með ömurlega
tengingu við netið í gegnum S2 og inn á Router.
Búinn að fikta við uppsetninguna á netkortunum (10mb h/f 100mb h/f)
og get bara alls ekki notað 100 h/f en fæ svo sama sló ass perf
á bæði 10 h og 10 f.
Svissarnir eru sömu tegundar og gefnir upp með öll port sem
auto sense á uplink og/eða crossover.
Kann einhver ráð til að laga perf á S1 eða þeim vélum sem tengjast
í gegnum hann?
--
Tinker