Síða 1 af 1

Íslenskur Proxy Server

Sent: Fim 26. Mar 2009 19:28
af Pisc3s
Já góða kvöldið!

Þar sem ég er með tengingu hjá OgVodafone og downloada svolítið mikið af erlendu efni hafa þeir að lokum cappað mig. Ég var að spá hvort einhver vissi um einhvern íslenskan proxy server sem ég gæti tengst til að vafra um á erlendum síðum. Og já, ég vona að ég hafi skilið það rétt hvað "íslenskur proxy server" væri en ég gerði mér það upp að það væri eins og að tengjast við svo sem erlendar síður gegnum einhvern server sem einhver út í bæ væri með uppsettann. Ef þetta er rangt hjá mér, endilega fræðið manninn. :D

Re: Íslenskur Proxy Server

Sent: Fim 26. Mar 2009 21:15
af Gullisig
Ef svo væri til þá væri hann einnig fljótlega cappaður ,,, skiljanlega

Re: Íslenskur Proxy Server

Sent: Fim 26. Mar 2009 21:39
af Pisc3s
Gullisig skrifaði:Ef svo væri til þá væri hann einnig fljótlega cappaður ,,, skiljanlega

hehe :D Svo það sem ég var að spá í, er eflaust ekki til eða? :oops:

Re: Íslenskur Proxy Server

Sent: Fim 26. Mar 2009 22:41
af AngryMachine
Pisc3s skrifaði:hehe :D Svo það sem ég var að spá í, er eflaust ekki til eða? :oops:


Ókeypis internet er ekki í boði, ó nei.

Re: Íslenskur Proxy Server

Sent: Fim 26. Mar 2009 23:23
af Pisc3s
AngryMachine skrifaði:
Pisc3s skrifaði:hehe :D Svo það sem ég var að spá í, er eflaust ekki til eða? :oops:


Ókeypis internet er ekki í boði, ó nei.

hehe, ég var nú ekki að meina ókeypis internet.