Vodafone að fara cappa mig.


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Tengdur

Vodafone að fara cappa mig.

Pósturaf agnarkb » Fim 19. Mar 2009 17:42

Fékk bréf frá Vodafone í gær. Í því stóð að við fjölskyldan erum við það að klára erlenda gagnamagnið mitt 2 gíg eftir. Þetta hefur aldrei komið fyrir áður enda var ég með 80 gíg sem þeir minnkuðu niður í 40. Þeir segjast ætla að loka fyrir erlent download fram að mánaðamótum ef við förum yfir. Hvað þýðir það? Algjör lokun eða bara gamli módem hraðinn? Þess má geta að við downloadum um 50 gb erlent að meðaltali á mánuði, sem ég tel vera nokkuð eðlilegt.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að fara cappa mig.

Pósturaf ManiO » Fim 19. Mar 2009 18:04

Nánast öll erlend traffík er lokuð. MSN virkar ekki, í 10. hvert skipti virkar að komast inn á erlendar síður. Þetta er ferlegt.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Tengdur

Re: Vodafone að fara cappa mig.

Pósturaf agnarkb » Fim 19. Mar 2009 18:43

4x0n skrifaði:Nánast öll erlend traffík er lokuð. MSN virkar ekki, í 10. hvert skipti virkar að komast inn á erlendar síður. Þetta er ferlegt.


Ég býst við því að þú hefur lent í þessu? Er ekki bara hægt að borga meira?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að fara cappa mig.

Pósturaf ManiO » Fim 19. Mar 2009 20:23

agnarkb skrifaði:
4x0n skrifaði:Nánast öll erlend traffík er lokuð. MSN virkar ekki, í 10. hvert skipti virkar að komast inn á erlendar síður. Þetta er ferlegt.


Ég býst við því að þú hefur lent í þessu? Er ekki bara hægt að borga meira?



Þeir segjast getað boðið upp á pakka með meira niðurhali, en svo er ekki að finna á síðunni. Og já, er einmitt núna ekki með netsamband við útlandið góða.

Ég hef þá reyndar grunaða um að hafa klippt á mig of snemma, get hins vegar ekki tjékkað erlenda niðurhalið mitt á síðunni þeirra, getur þú það nokkuð?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að fara cappa mig.

Pósturaf depill » Fim 19. Mar 2009 20:36

4x0n skrifaði:
agnarkb skrifaði:
4x0n skrifaði:Nánast öll erlend traffík er lokuð. MSN virkar ekki, í 10. hvert skipti virkar að komast inn á erlendar síður. Þetta er ferlegt.


Ég býst við því að þú hefur lent í þessu? Er ekki bara hægt að borga meira?



Þeir segjast getað boðið upp á pakka með meira niðurhali, en svo er ekki að finna á síðunni. Og já, er einmitt núna ekki með netsamband við útlandið góða.

Ég hef þá reyndar grunaða um að hafa klippt á mig of snemma, get hins vegar ekki tjékkað erlenda niðurhalið mitt á síðunni þeirra, getur þú það nokkuð?

http://tal.is/index.aspx?GroupId=771 - prófaðu þetta 4x0n, hitt virðist vera bundið við reikninga, en þetta virðist vera ófilterað allt data frá Vodafone netkerfinu ( og þar á meðal sem sagt Tal )




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Tengdur

Re: Vodafone að fara cappa mig.

Pósturaf agnarkb » Fim 19. Mar 2009 21:39

4x0n skrifaði:
agnarkb skrifaði:
4x0n skrifaði:Nánast öll erlend traffík er lokuð. MSN virkar ekki, í 10. hvert skipti virkar að komast inn á erlendar síður. Þetta er ferlegt.


Ég býst við því að þú hefur lent í þessu? Er ekki bara hægt að borga meira?



Þeir segjast getað boðið upp á pakka með meira niðurhali, en svo er ekki að finna á síðunni. Og já, er einmitt núna ekki með netsamband við útlandið góða.

Ég hef þá reyndar grunaða um að hafa klippt á mig of snemma, get hins vegar ekki tjékkað erlenda niðurhalið mitt á síðunni þeirra, getur þú það nokkuð?


Bara í gegnum Tal eins og depill bendir á. Ég ætla að hringja í þá á morgun, ég get ekki ekki verið án netsins í tvær vikur.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


zulupark
Fiktari
Póstar: 51
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 17:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að fara cappa mig.

Pósturaf zulupark » Fim 19. Mar 2009 23:01

ég lenti í þessu, þeir bjóða þér að kaupa 20gb aukapakka (s.s. 60gb heildardownload í mánuðinum) á 9.900 kr. Ég þakkaði pent fyrir mig, sagði upp áskriftinni og fór til Tal.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að fara cappa mig.

Pósturaf ManiO » Fim 19. Mar 2009 23:36

Þar stendur 42 gig, sem ég er ekki alveg að fatta. Fylgist frekar grannt með notkuninni, og var búinn að stöðva nánast allt niðurhal eftir 36 gig. Sótti reyndar 3 demo á PSN, en þau voru ekki 6 gig...


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að fara cappa mig.

Pósturaf Amything » Fös 20. Mar 2009 09:39

4x0n skrifaði:Þar stendur 42 gig, sem ég er ekki alveg að fatta. Fylgist frekar grannt með notkuninni, og var búinn að stöðva nánast allt niðurhal eftir 36 gig. Sótti reyndar 3 demo á PSN, en þau voru ekki 6 gig...


Gerðist nákvæmlega sama fyrir mig. Var með 80 gig, uppúr þurru kom 40 gig viðvörunarbréf. Var ekki með neitt í gangi á þeim tíma sem bréfið kom og sótti auðvitað ekki neitt í kjölfarið. Þegar ég kom heim um kvöldið var gagnamagn 42 gig og útlönd harðlæst.

Hringdi og það var ekkert til í því að það væri til stærri pakki eins og lofað var í bréfinu. Í staðinn var mér boðið 20 gig á 9900 kr, fjárkúgun sem ég afþakkaði.




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Tengdur

Re: Vodafone að fara cappa mig.

Pósturaf agnarkb » Fös 20. Mar 2009 10:07

Amything skrifaði:
4x0n skrifaði:Þar stendur 42 gig, sem ég er ekki alveg að fatta. Fylgist frekar grannt með notkuninni, og var búinn að stöðva nánast allt niðurhal eftir 36 gig. Sótti reyndar 3 demo á PSN, en þau voru ekki 6 gig...


Gerðist nákvæmlega sama fyrir mig. Var með 80 gig, uppúr þurru kom 40 gig viðvörunarbréf. Var ekki með neitt í gangi á þeim tíma sem bréfið kom og sótti auðvitað ekki neitt í kjölfarið. Þegar ég kom heim um kvöldið var gagnamagn 42 gig og útlönd harðlæst.

Hringdi og það var ekkert til í því að það væri til stærri pakki eins og lofað var í bréfinu. Í staðinn var mér boðið 20 gig á 9900 kr, fjárkúgun sem ég afþakkaði.


Þetta er þá ekki annar 60 GB pakki? bara auka 20 GB sem maður kaupir per mánuð ef maður fer yfir? Hvernig eru Tal að plumma sig, fara þeir ekki að lækka gagnamagnið eins og Vodafone fljótlega?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic


Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone að fara cappa mig.

Pósturaf Amything » Fös 20. Mar 2009 11:43

agnarkb skrifaði: Hvernig eru Tal að plumma sig, fara þeir ekki að lækka gagnamagnið eins og Vodafone fljótlega?


Ég er nýbúinn að stofna Tal þráð hér: viewtopic.php?f=18&t=22222

Vonandi lækka þeir ekki niðurhalið.




Höfundur
agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 111
Staða: Tengdur

Re: Vodafone að fara cappa mig.

Pósturaf agnarkb » Fös 20. Mar 2009 12:46

Hringdi í þá, kom í ljós að ég fór yfir 40 gíg í febrúar, þeir blokkuði ekki þannig að ég þarf að borga meira.
En þeir sögðu að þetta væri væntanlega út af torrent, en ég downloada ekki það mikið og aðeins innanlands. Hafið þið lent í því að Vodafone eða Síminn reyni að ljúga upp á ykkur?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic