Tölva gefur frá sér skrítin "fuglahljóð"
Sent: Mið 18. Mar 2009 13:47
Góðan dag, byrjandi hér,
Ég var að spá hvort það leyndist hér einhver snillingur sem gæti hjálpað mér við að finna
út hvað gæti orsakað svona hljóði og hvernig hægt sé að laga þetta.
Tölva frænku minnar í Svíþjóð er farin að gefa frá sér skrýtin hljóð, stanslaust suð og svo
af og til eitthvað hljóð sem minnir helst á fuglatíst, ath. þetta kemur í hátölurun/heyrna-
tólunum en ekki sjálfri tölvunni.
Hún lét eitthvað malware-forrit skanna tölvuna og eyða einhverjum trojans sem voru á
henni en ég er ekki viss hvort allt hafi farið .
Kannast einhver hér við svona?
Á hún kannski að fá sér einhverja nýja vírusvörn til að skanna aftur og eyða? (hvaða fríu
vírusvörn mæliði með þá?)
Vitið þið nokkuð hvort þetta gæti jafnvel verið tengt vélbúnaðinum?
Að lækka einfaldlega eða slökkva á hljóðinu kemur auðvitað ekki til greina því hún notar
tölvuna næstum bara til að tala við pabba sinn eða hlusta á íslenskt útvarp.
kkv, og fyrirfram þakkir,
Filipus
Ég var að spá hvort það leyndist hér einhver snillingur sem gæti hjálpað mér við að finna
út hvað gæti orsakað svona hljóði og hvernig hægt sé að laga þetta.
Tölva frænku minnar í Svíþjóð er farin að gefa frá sér skrýtin hljóð, stanslaust suð og svo
af og til eitthvað hljóð sem minnir helst á fuglatíst, ath. þetta kemur í hátölurun/heyrna-
tólunum en ekki sjálfri tölvunni.
Hún lét eitthvað malware-forrit skanna tölvuna og eyða einhverjum trojans sem voru á
henni en ég er ekki viss hvort allt hafi farið .
Kannast einhver hér við svona?
Á hún kannski að fá sér einhverja nýja vírusvörn til að skanna aftur og eyða? (hvaða fríu
vírusvörn mæliði með þá?)
Vitið þið nokkuð hvort þetta gæti jafnvel verið tengt vélbúnaðinum?
Að lækka einfaldlega eða slökkva á hljóðinu kemur auðvitað ekki til greina því hún notar
tölvuna næstum bara til að tala við pabba sinn eða hlusta á íslenskt útvarp.
kkv, og fyrirfram þakkir,
Filipus