Síða 1 af 1

Að formata tölvu með vista.

Sent: Mán 16. Mar 2009 16:21
af kazaxu91
Heyrði það að það væri pain. Er það satt?

Langar að setja Windows XP pro frekar.
Þannig er það eitthvað erfitt að formata tölvu með vista í Windows Xp Pro?

Re: Að formata tölvu með vista.

Sent: Mán 16. Mar 2009 16:46
af lukkuláki
Nei það er ekkert mál að formata hvort sem um er að ræða XP eða VIsta
Einfaldast að setja XP diskinn í og boota af honum þú ferð í ferli
ég myndi bara eyða þessu partition sem vistað er á og þá þarftu að formata í næsta skrefi.

Til að formata í uppsetningu á Vista þá er það aðeins öðruvísi en samt ekkert mál.

Re: Að formata tölvu með vista.

Sent: Mán 16. Mar 2009 18:34
af KermitTheFrog
Hann er sennilega að tala um fartölvur sem koma default með Vista og eru "hannaðar" fyrir Vista og t.d. ekki til reklar fyrir XP

Re: Að formata tölvu með vista.

Sent: Mán 16. Mar 2009 19:46
af kazaxu91
Ég er á borðtölvu. Keypti hana af gaur, sem var með vista í henni.

Re: Að formata tölvu með vista.

Sent: Mán 16. Mar 2009 20:15
af Gúrú
kazaxu91 skrifaði:Ég er á borðtölvu. Keypti hana af gaur, sem var með vista í henni.


Einar, frændi minn, hann á tvær borðtölvur.

Re: Að formata tölvu með vista.

Sent: Mán 16. Mar 2009 21:24
af KermitTheFrog
kazaxu91 skrifaði:Ég er á borðtölvu. Keypti hana af gaur, sem var með vista í henni.


Þá ætti nú ekki að vera mikið vesen fyrir þig að skella bara Win XP disk í vélina og ræsa

Re: Að formata tölvu með vista.

Sent: Mán 16. Mar 2009 21:34
af kazaxu91
Gúrú skrifaði:
kazaxu91 skrifaði:Ég er á borðtölvu. Keypti hana af gaur, sem var með vista í henni.


Einar, frændi minn, hann á tvær borðtölvur.


Fyndinn.

Re: Að formata tölvu með vista.

Sent: Mán 16. Mar 2009 21:42
af Gúrú
kazaxu91 skrifaði:
Gúrú skrifaði:
kazaxu91 skrifaði:Ég er á borðtölvu. Keypti hana af gaur, sem var með vista í henni.


Einar, frændi minn, hann á tvær borðtölvur.


Fyndinn.


Skildi bara ekki tilganginn í þessu innleggi, já, þú átt borðtölvu, ókei, þú keyptir hana af gaur, og það var semsagt vista í henni?

Það er búið að svara þér, þetta er ekki erfiðara en að formatta úr hvaða stýrikerfi sem er í hvaða stýrikerfi sem er... ótengt því hvaða stýrikerfi það eru.

Þar sem að þú tókst hinsvegar fram að þetta var borðtölva sem að þú keyptir geri ég ráð fyrir því að þú sért nú að tala um fartölvu, og nei, þá er það ekki eins, það gæti ekki verið til reklastuðningur fyrir fartölvuna í stýrikerfinu sem að þú skiptir yfir í.

Og þar hefur þú það.

Re: Að formata tölvu með vista.

Sent: Mán 16. Mar 2009 22:10
af KermitTheFrog
Gúrú skrifaði:
kazaxu91 skrifaði:Ég er á borðtölvu. Keypti hana af gaur, sem var með vista í henni.


Skildi bara ekki tilganginn í þessu innleggi, já, þú átt borðtölvu, ókei, þú keyptir hana af gaur, og það var semsagt vista í henni?

Það er búið að svara þér, þetta er ekki erfiðara en að formatta úr hvaða stýrikerfi sem er í hvaða stýrikerfi sem er... ótengt því hvaða stýrikerfi það eru.

Þar sem að þú tókst hinsvegar fram að þetta var borðtölva sem að þú keyptir geri ég ráð fyrir því að þú sért nú að tala um fartölvu, og nei, þá er það ekki eins, það gæti ekki verið til reklastuðningur fyrir fartölvuna í stýrikerfinu sem að þú skiptir yfir í.

Og þar hefur þú það.


Er hann ekki að gefa í skyn að hann sé með borðtölvu sem hann keypti af gaur þarna?? Ekki sé ég hvar þú blandar fartölvu í þetta innlegg