Síða 1 af 1

WInamp for Ubuntu

Sent: Fim 12. Mar 2009 18:03
af KermitTheFrog
Er ekki til nýrra release af WInamp fyrir Ubuntu en 3?

Re: WInamp for Ubuntu

Sent: Fim 12. Mar 2009 18:05
af JReykdal
Það eru til svona 17 betri forrit en winamp fyrir Linux :)

Sem sagt...nei.

Re: WInamp for Ubuntu

Sent: Fim 12. Mar 2009 23:01
af KermitTheFrog
Oh, hvaða forritum er mælt með?

Re: WInamp for Ubuntu

Sent: Fim 12. Mar 2009 23:27
af Sydney
Amarok, Songbird, Rhythmbox, etc.

Re: WInamp for Ubuntu

Sent: Þri 17. Mar 2009 08:30
af JReykdal
Svo er gamli góði XMMS líka ágætur (líkastur Winamp) en hann er farinn að eldast svolítið.

Re: WInamp for Ubuntu

Sent: Þri 17. Mar 2009 09:58
af Dagur
Ég hef heyrt góða hluti um Exaile

Re: WInamp for Ubuntu

Sent: Þri 07. Apr 2009 20:44
af HemmiR
Ég hef undanfarið notast við Audacious.. það er fínasta forrit líka, Hægt að vera með skin i því sem er allveg eins og winmap eigilega

Re: WInamp for Ubuntu

Sent: Fim 14. Maí 2009 01:54
af coldcut
vitiði um einhvern góðan spilara sem er með HotKeys? Það er svo þægilegt að vera að gera eitthvað í tölvunni og geta skipt um lag eða play/pause án þess að þurfa að fara í spilarann sjálfan :D

Re: WInamp for Ubuntu

Sent: Fim 14. Maí 2009 11:09
af JReykdal
coldcut skrifaði:vitiði um einhvern góðan spilara sem er með HotKeys? Það er svo þægilegt að vera að gera eitthvað í tölvunni og geta skipt um lag eða play/pause án þess að þurfa að fara í spilarann sjálfan :D


Ættir að geta stillt gluggastjórann þinn á að stýra spilaranum með shortcuts.