Þarf hjálp með stillingu á APF (Advanced Policy Firewall)
Sent: Mið 11. Mar 2009 17:39
Ég er ekki alveg viss hvort þetta eigi heima í þessu borði en ég læt allavega reyna á það og sjá til.
Ég þarf að setja upp APF (Advanced Policy Firewall) á VPS þjón sem ég er með og þarf á leiðsögn að halda þar sem ég hef aldrei sett þannig upp áður.
Ég veit hvað ég þarf að setja inn í ssh til að setja það upp en ég er ekki viss hvernig ég á síðan að stilla það. Leiðbeiningarnar sem fylgja með eru ekki alveg nýbyrjendavænar en ég kom niður á einn nýlegan tutorial sem virðist vera það. Hérna er hann.
Getur einhver sagt mér hvort fylgja megi þessu eftir eins og það kemur fyrir og þetta sé það sem þurfi til að gera hann virkann og sinni því sem hann eigi að gera?
Ég veit að það má stilla þetta öðruvísi og bæta en fleiru við en ég er ekki með kunnáttu til þess eins og stendur og spyr því hvort þetta sé nægilegt til að byrja með?
Ég þarf að setja upp APF (Advanced Policy Firewall) á VPS þjón sem ég er með og þarf á leiðsögn að halda þar sem ég hef aldrei sett þannig upp áður.
Ég veit hvað ég þarf að setja inn í ssh til að setja það upp en ég er ekki viss hvernig ég á síðan að stilla það. Leiðbeiningarnar sem fylgja með eru ekki alveg nýbyrjendavænar en ég kom niður á einn nýlegan tutorial sem virðist vera það. Hérna er hann.
Getur einhver sagt mér hvort fylgja megi þessu eftir eins og það kemur fyrir og þetta sé það sem þurfi til að gera hann virkann og sinni því sem hann eigi að gera?
Ég veit að það má stilla þetta öðruvísi og bæta en fleiru við en ég er ekki með kunnáttu til þess eins og stendur og spyr því hvort þetta sé nægilegt til að byrja með?