Daginn, ég er nýbúinn að setja upp Vista Ultimate, en ég er ekki alveg að fýla hvað það tekur mikið í RAM :S
er þess virði að vera með Vista? eða á ég að fara aftur í Xp? Ps er aðalega í leikjaspilun.
Vantar Ráðgjöf.
-
Höfundur - Bannaður
- Póstar: 18
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 18:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Vantar Ráðgjöf.
My Rig: móðurborð: MSI K9N6SGM-V,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.6ghz, Minni: 4GB Corsair DDR2 800,Skjákort: Msi Nvidia Geforce N9600GSO, SoundBlaster Xtream X-Fi Music Hlóðkort.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Ráðgjöf.
@Gunnar: lestu undirskriftina hjá honum
En já 4gb eru alveg nóg fyrir Vista. Átt alltaf að vera með a.m.k. 2gb laus fyrir forrit og slíkt
Annars er ég með 4gb en samt XP, gafst uppá Vista eftir smátíma. Bíð bara spenntur eftir Windows 7
En já 4gb eru alveg nóg fyrir Vista. Átt alltaf að vera með a.m.k. 2gb laus fyrir forrit og slíkt
Annars er ég með 4gb en samt XP, gafst uppá Vista eftir smátíma. Bíð bara spenntur eftir Windows 7
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar Ráðgjöf.
coldcut skrifaði:@Gunnar: lestu undirskriftina hjá honum
En já 4gb eru alveg nóg fyrir Vista. Átt alltaf að vera með a.m.k. 2gb laus fyrir forrit og slíkt
Annars er ég með 4gb en samt XP, gafst uppá Vista eftir smátíma. Bíð bara spenntur eftir Windows 7
ohh men ég ætlaði að kíkja en gleimdi því