Síða 1 af 1
Router án módems.
Sent: Sun 08. Mar 2009 16:57
af Selurinn
Sælir,
Ég var enda við að losa mig við Zyxel Prestige 600 Router frá Vodafone, hann var bara að ofhitna og með leiðindi.
Nú keypti ég Trendnet Gigabit Draft-N Router og var sagt að þetta væri með þeim betri routerum sem ég fengi.
En hvað með það, mér sýnist ef ég ætla að nota hann þá þarf ég Módem, sem ég hélt að væri í routernum þegar ég keypti hann, en sé einungis WAN port. (Er ég ekki þá að skilja rétt að mig vantar módem)
Hvernig er best að redda þessu, kaupa módem, þá hvar?
Kær kveðja.....
Re: Router án módems.
Sent: Sun 08. Mar 2009 17:09
af Gullisig
þetta þarf að vera adsl router og sýnist mér að þetta sé ekki þannig (fljótt litið) þú ert hinsvegar með sæmilegan router N staðallin er það hraðasta sem þú færð.
Re: Router án módems.
Sent: Sun 08. Mar 2009 17:32
af Matti21
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... 3b638accefÞráðlaus ADSL/ADSL2+ 300Mbps Draft-N módem router með 4-porta switch 10/100/1000, innbyggðum eldvegg, Security 64/128-Bit WEP (Hex or Passphrase), WPA/WPA2, WPA-PSK,WPA-PSK2 (AES-11b/g/n TKIP b/g)
þessi? Ef þú keyptir hann hjá tölvutek þá mundi ég nú alveg fara og kvarta pínu. Þessi auglýsing er kolvitlaus. Þetta er ekki ADSL router því hann inniheldur ekkert módem. Nokkuð auðvelt að finna það út ef maður flettir honum upp á netinu eða bara horfir aftan á hann.
Re: Router án módems.
Sent: Sun 08. Mar 2009 23:56
af Selurinn
Ok, en ég vil ekkert skila honum, hvernig redda ég þessu?
Get ég ekki bara keypt módem?
Re: Router án módems.
Sent: Mán 09. Mar 2009 00:10
af Gullisig
Já fáðu þér bara módem og tengdu það inni í wan á routernum
Re: Router án módems.
Sent: Mán 09. Mar 2009 00:16
af Selurinn
Já lol, hvar finn ég svona módem? Eru þau missgóð, eitthvað sem þið mælið með?
Re: Router án módems.
Sent: Mán 09. Mar 2009 00:37
af depill
Selurinn skrifaði:Já lol, hvar finn ég svona módem? Eru þau missgóð, eitthvað sem þið mælið með?
ZyXELinn þinn er nú ágætt modem, hann ætti ekki að ofhitna við þá vinnslu að bridgea merkið. Setur bara modemið á bridge í stað routing og tengir það við routerinn og on you go....