Síða 1 af 1
Windows Activate
Sent: Lau 07. Mar 2009 15:41
af Tropical
þegar eg er að reina að activate Windows þá kemur þetta upp og hvað á ég að gera
Re: Windows Activate
Sent: Lau 07. Mar 2009 15:47
af methylman
Telephone takkinn
Re: Windows Activate
Sent: Lau 07. Mar 2009 15:48
af palmi6400
varstu að setja saman tölvu og notaðir gamlan hdd þetta gerðist einu sinni við mig og ég þurfti að installa driveronum fyrir móðurborðið aftur og tengja internet snúru
Re: Windows Activate
Sent: Lau 07. Mar 2009 16:03
af Tropical
palmi6400 skrifaði:varstu að setja saman tölvu og notaðir gamlan hdd þetta gerðist einu sinni við mig og ég þurfti að installa driveronum fyrir móðurborðið aftur og tengja internet snúru
biddu ef eg myndi hryngja i windows dúddana hér á landi gæti þeir ekki hjálpað mér
ef svo hvað er síminn hjá þeim ?
Re: Windows Activate
Sent: Lau 07. Mar 2009 16:07
af palmi6400
Tropical skrifaði:palmi6400 skrifaði:varstu að setja saman tölvu og notaðir gamlan hdd þetta gerðist einu sinni við mig og ég þurfti að installa driveronum fyrir móðurborðið aftur og tengja internet snúru
biddu ef eg myndi hryngja i windows dúddana hér á landi gæti þeir ekki hjálpað mér
ef svo hvað er síminn hjá þeim ?
ég hef ekki hugmynd hvað númerið er en held að það sé nýherji veit samt ekki en þú getur startað í safemode og tékkað hvað sé að
Re: Windows Activate
Sent: Lau 07. Mar 2009 16:26
af Tropical
palmi6400 skrifaði:Tropical skrifaði:palmi6400 skrifaði:varstu að setja saman tölvu og notaðir gamlan hdd þetta gerðist einu sinni við mig og ég þurfti að installa driveronum fyrir móðurborðið aftur og tengja internet snúru
biddu ef eg myndi hryngja i windows dúddana hér á landi gæti þeir ekki hjálpað mér
ef svo hvað er síminn hjá þeim ?
ég hef ekki hugmynd hvað númerið er en held að það sé nýherji veit samt ekki en þú getur startað í safemode og tékkað hvað sé að
Hvernig getur maður startað i safemode ?
Re: Windows Activate
Sent: Sun 08. Mar 2009 11:35
af viddi
þarft örugglega að activate í gegnum síma, smellir á telephone og hringir svo í 5106925 og fylgir leiðbeiningum (gott að kunna nokkuð í ensku)
Re: Windows Activate
Sent: Sun 08. Mar 2009 11:47
af lukkuláki
Ef þetta er
löglegt Windows þá velurðu Telephone og hringir Microsoft og lest fyir þá talnarununa sem er þarna.
Ef þetta er EKKI löglegt Windows þá er hægt að gera þetta öðruvísi en það er ólöglegt
Re: Windows Activate
Sent: Sun 08. Mar 2009 19:51
af Tropical
Heyrið nuna kemst eg ekki á Desktopið. Þegar eg ætla að skrá mig inn þá kemur "activate windows" svo eg ýti á það og stimpla allt inn. Þá reynir tölvan að tengja mig en það kemur upp "unable to activate windows" í glugganum.
Hvað á ég að gera ég er sko með Þráðlaustnet ætti ég ekki að beinteingja hana ?
Re: Windows Activate
Sent: Sun 08. Mar 2009 19:54
af vesley
Tropical skrifaði:Heyrið nuna kemst eg ekki á Desktopið. Þegar eg ætla að skrá mig inn þá kemur "activate windows" svo eg ýti á það og stimpla allt inn. Þá reynir tölvan að tengja mig en það kemur upp "unable to activate windows" í glugganum.
Hvað á ég að gera ég er sko með Þráðlaustnet ætti ég ekki að beinteingja hana ?
jú prufaðu að beintengja hana og sjáðu hvað gerist
Re: Windows Activate
Sent: Sun 08. Mar 2009 20:24
af palmi6400
[/quote]
ég hef ekki hugmynd hvað númerið er en held að það sé nýherji veit samt ekki en þú getur startað í safemode og tékkað hvað sé að[/quote]
Hvernig getur maður startað i safemode ?[/quote]
þú startar í safe mode ef þú slekkur á tölvuni 3svar held ég og þá koma 4 möguleikar