Síða 1 af 1

RealVNC Enterprise "Tengjast yfir net"

Sent: Mið 25. Feb 2009 01:43
af Selurinn
Sælir, eins og þið sjáið fæ ég þarna addressu til að tengjast á RealVNC serverinn, en þetta er nú bara LOCAL IP.
Hvernig tengist ég inná honum yfir netið?
Einhver sem notar VNC sem getur leiðbeint mér?

Kveðja.....

Re: RealVNC Enterprise "Tengjast yfir net"

Sent: Mið 25. Feb 2009 02:29
af daremo
Þessi IP tala er á interface-inu sem VNC serverinn hlustar á, þeas netkortið þitt.
Það sem þú þarft að gera er að opna fyrir port 5800 á routernum þínum og beina því á þessa ip tölu.

Re: RealVNC Enterprise "Tengjast yfir net"

Sent: Mið 25. Feb 2009 13:17
af Selurinn
Port 5800 og 5900 eru opin fyrir IP 192.168.1.40.

Spurningin er hvernig tengist ég inná hann?
Þýðir ekkert fyrir mig að skrifa á öðru subneti þessa IP tölu þar sem þetta er einungis Local IP, þetta netkerfi þarna með þessari IP tölu, 192.168.1.40 er í Kópavogi svo þegar ég er í Reykjavík og vill remote mig inná hann, hvað þarf ég að gera?

Re: RealVNC Enterprise "Tengjast yfir net"

Sent: Mið 25. Feb 2009 14:18
af daremo
Þú finnur external IP töluna þína http://www.myip.is
Ef þú ert með dynamic IP tölu geturðu notað einhvern auto update client frá http://www.dyndns.org

Re: RealVNC Enterprise "Tengjast yfir net"

Sent: Mið 25. Feb 2009 18:25
af viddi
Gerir bara "external ip:5800" eða 5900