Hægt Lan!
Sent: Mið 25. Des 2002 19:02
Ég er hér með 2 tölvur , önnur er með xp pro og hinn win me. Ég er með switch og þær tengjast báðar í hann, þegar ég ætla að færa á milli talvnanna núna ýmis gögn, því ég er að fara að formata aðra, þá er lanið að starfa á um 10% eða minna af hámarkshraða , ég hef verið að færa milli þeirra áður en núna er þetta alveg úberslow,,, hvað gæti verið að ? , ég prufaði að tengja þæ saman með crossover, en það var jafnvel hægara ! með von um góð svör, Voffinn
:pcangry :ur
Já , ég ætla bara að bæta hér við að þegar ég sendi file sem er 185mb, þá vinnur lanið á 40% hraða, en svo dettur það niður í 10 eða minna. Það eru fullt af postum á netinu um þetta vandamál, en engin lausn... :bri
:pcangry :ur
Já , ég ætla bara að bæta hér við að þegar ég sendi file sem er 185mb, þá vinnur lanið á 40% hraða, en svo dettur það niður í 10 eða minna. Það eru fullt af postum á netinu um þetta vandamál, en engin lausn... :bri