Síða 1 af 1

Explorer crashar

Sent: Sun 22. Feb 2009 20:02
af gitargaur
Alltaf þegar ég er að fletta möppum í tölvunni hjá mér þá crashar explorerinn og lokar öllum möppum og lokar taskbarnum, sýnir mér Error Reporting. Svo eftir það kemur taskbarinn aftur upp og þá verð ég að byrja á að fletta möppunum aftur, þar til þetta endurtekur sig aftur og aftur, og aftur.

Er búinn að repaira Windowsið hjá mér. Eitthver fleiri ráð ?

Re: Explorer crashar

Sent: Sun 22. Feb 2009 20:03
af TwiiztedAcer
Prófaðu að formatta

Re: Explorer crashar

Sent: Sun 22. Feb 2009 20:09
af krissi13
hann er ekki að meina Internet Explorer , hann er að meina explorer sem er taskbarinn og allt stýriskerfið ( en ef þú vilt setja aftur explorer eftir að það crashar , farðu þá í task manager og new task og skrifaðu : explorer.exe þá ætti það að virka) ;)

Re: Explorer crashar

Sent: Sun 22. Feb 2009 20:24
af gitargaur
krissi13 skrifaði:hann er ekki að meina Internet Explorer , hann er að meina explorer sem er taskbarinn og allt stýriskerfið ( en ef þú vilt setja aftur explorer eftir að það crashar , farðu þá í task manager og new task og skrifaðu : explorer.exe þá ætti það að virka) ;)


sæll, nei virkar ekki :(

Re: Explorer crashar

Sent: Sun 22. Feb 2009 21:01
af emmi
Búinn að prófa að vírus/spyware skanna hana?

Re: Explorer crashar

Sent: Sun 22. Feb 2009 22:22
af dori