Síða 1 af 1
tölva buin að crassa 2x á mánuði
Sent: Fös 20. Feb 2009 12:57
af Gunnar
stýrikerfið í tölvinnu hjá mömmu eiðilagðist útaf það skaddaðist einhver file. tölvan var sett upp aftur og recover-að all draslið. nuna var hún að hrynja aftur. hún startar sér venjulega og kemur upp windows starting og stika fyrir neðan að hreyfast.
síðan kemur blár skjár með einhverjum upplýsingum í secundubrot og ekki séns að sjá hvað stendur þar.
einhver hugmynd hvað gæri verið að?
mig grunar að harði diskurinn sé bara orðinn lélegur.
tölvan er Fujitsu Siemens Amilo L7320GW
Re: tölva buin að crassa 2x á mánuði
Sent: Fös 20. Feb 2009 19:04
af Starman
þetta eru með þeim einföldustu leiðbeiningum sem ég hef séð um hverning á að bilanagreina "blue screen" vandamál
http://support.dell.com/support/topics/global.aspx/support/dsn/en/document?c=us&docid=407BC2097086316FE040A68F5A283E47&l=en&s=genég mæli sérstaklega með að nota Windows debugger til að skoða dump skrár sem verða til eftir "blue screen", það hefur marg oft leyst svona vandamál. Þar sér maður yfirleitt hvaða driver er að valda því að vélin krassar.
Re: tölva buin að crassa 2x á mánuði
Sent: Lau 21. Feb 2009 18:18
af Gunnar
eins og ég sagði í fyrri post þá kemur þessi villuboð aðeins í secundubrot svo það er ekki séns að lesa af. nema að ég taki það upp og spili i slow mo.
Re: tölva buin að crassa 2x á mánuði
Sent: Lau 21. Feb 2009 18:20
af Gúrú
Ferð í Bios og breytir því...
Re: tölva buin að crassa 2x á mánuði
Sent: Lau 21. Feb 2009 18:46
af Ezekiel
Fyrst að það er búið að setja upp os-ið aftur og það hefur væntanlega verið gert rétt en samt er tölvan að bsod-a þá getur það verið t.d. static vesen í örranum, sem getur lýst sér þannig að hann crashi bara þegar hann er að reikna, ef svo er, þarftu að skipta um hann.
getur líka verið svo margt, ef þú getur sagt okkur hvað stendur á skjánum þegar bsod-ið kemur þá ættum við að geta hjálpað þér meira
Re: tölva buin að crassa 2x á mánuði
Sent: Lau 21. Feb 2009 22:09
af Starman
Gunnar skrifaði:eins og ég sagði í fyrri post þá kemur þessi villuboð aðeins í secundubrot svo það er ekki séns að lesa af. nema að ég taki það upp og spili i slow mo.
það skiptir ekki máli því að undir %SystemRoot%\Minidump eru dump skrárnar sem innihalda allar upplýsingar varðandi krassið.
Ef það eru engar skrár þar þá þarftu að skoða stillingar undir conrol panel -- system -- advanced flipinn-- startup and recovery settings og athuga þar hvort að það sé ekki valið
"small memory dump (64k)"