Síða 1 af 1

Vandræði með að setja upp windows xp

Sent: Fös 20. Feb 2009 11:02
af zdndz
Var að reyna að setja upp xp í tölvunni minni var búinn að forrita diskinn en gat ekki load-að öllum file-unum og þá restarta ég tölvunni og þá kemur þetta upp
Mynd

og ef ég ýti á enter kemur þetta bara

Mynd

og ef ég ýti á "D" kemur þetta:

Mynd


Ég veit ekkert hvað ég á að gera, eitthverja hjálp?

Re: Vandræði með að setja upp windows xp

Sent: Fös 20. Feb 2009 12:49
af dori
Prufaðu að ýta á ENTER þegar þú ert búinn að ýta á D.

Annars skaltu ná þér í GParted Live CD og hreinsa partitionið þannig.

http://gparted.sourceforge.net/livecd.php

Re: Vandræði með að setja upp windows xp

Sent: Fös 20. Feb 2009 12:56
af lukkuláki
Bara ýtir á ENTER og eyðir þessu partitioni. Það ætti að duga.