Vandræði með að setja upp windows xp


Höfundur
zdndz
Gúrú
Póstar: 550
Skráði sig: Sun 13. Apr 2008 14:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með að setja upp windows xp

Pósturaf zdndz » Fös 20. Feb 2009 11:02

Var að reyna að setja upp xp í tölvunni minni var búinn að forrita diskinn en gat ekki load-að öllum file-unum og þá restarta ég tölvunni og þá kemur þetta upp
Mynd

og ef ég ýti á enter kemur þetta bara

Mynd

og ef ég ýti á "D" kemur þetta:

Mynd


Ég veit ekkert hvað ég á að gera, eitthverja hjálp?


Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að setja upp windows xp

Pósturaf dori » Fös 20. Feb 2009 12:49

Prufaðu að ýta á ENTER þegar þú ert búinn að ýta á D.

Annars skaltu ná þér í GParted Live CD og hreinsa partitionið þannig.

http://gparted.sourceforge.net/livecd.php



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með að setja upp windows xp

Pósturaf lukkuláki » Fös 20. Feb 2009 12:56

Bara ýtir á ENTER og eyðir þessu partitioni. Það ætti að duga.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.