Síða 1 af 1
næ ekki að installa windows
Sent: Sun 15. Feb 2009 16:49
af palmi6400
ég formattaði harða diskinn minn og ætlaði að setja windows upp en þá kemur bara eitthvað bootmgr is missing press ctrl-alt-delete to restart
hvernig laga ég þetta?
Re: næ ekki að installa windows
Sent: Sun 15. Feb 2009 16:59
af dori
Tölvan er að reyna að keyra upp stýrikerfi af harða disknum. Farðu í BIOS og breyttu röðinni þannig að geisladrif komi á undan hörðum diskum og þá ætti uppsetningin fyrir Windows að byrja.
Re: næ ekki að installa windows
Sent: Sun 15. Feb 2009 17:14
af palmi6400
dori skrifaði:Tölvan er að reyna að keyra upp stýrikerfi af harða disknum. Farðu í BIOS og breyttu röðinni þannig að geisladrif komi á undan hörðum diskum og þá ætti uppsetningin fyrir Windows að byrja.
hvernig gerir madur dad er ad gera thetta i ps3 thannig ad eg er med fáa stafi
Re: næ ekki að installa windows
Sent: Sun 15. Feb 2009 17:38
af dori
Þú ýtir á einhvern takka þegar tölvan er að ræsa sig. Það stendur oftast á skjánum. Ef ekki er það oftast Del eða F2. Hamasta bara smá á Del í ræsingu og þá ættirðu að komast inn í þetta.
Re: næ ekki að installa windows
Sent: Sun 15. Feb 2009 19:56
af palmi6400
dori skrifaði:Þú ýtir á einhvern takka þegar tölvan er að ræsa sig. Það stendur oftast á skjánum. Ef ekki er það oftast Del eða F2. Hamasta bara smá á Del í ræsingu og þá ættirðu að komast inn í þetta.
ég kann ad fara i bios en ekki ad gera tarna daemid
Re: næ ekki að installa windows
Sent: Sun 15. Feb 2009 20:03
af methylman
Gætir líka prufað að ýta á F11 það virkjar Boot Menu á ýmsum móðurborðum
Re: næ ekki að installa windows
Sent: Sun 15. Feb 2009 20:11
af dori
Hérna er eitthvað tutorial sem sýnir það, tékkaðu á því.
http://pcsupport.about.com/od/fixthepro ... change.htm
Re: næ ekki að installa windows
Sent: Mið 18. Feb 2009 14:36
af palmi6400
bump