Vangaveltur um Þráðlaust Wi-Fi kort


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Vangaveltur um Þráðlaust Wi-Fi kort

Pósturaf IL2 » Lau 14. Feb 2009 18:28

Er eitthvað sérstakt sem ég þarf að hafa í huga ef ég set þráðlaust netkort í heimilistölvu. Þá á ég við, er betra að hafa laust loftnet, eitt eða tvö , eitthvað sem varðar styrkinn osv. fr.




dorg
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vangaveltur um Þráðlaust Wi-Fi kort

Pósturaf dorg » Lau 14. Feb 2009 23:29

IL2 skrifaði:Er eitthvað sérstakt sem ég þarf að hafa í huga ef ég set þráðlaust netkort í heimilistölvu. Þá á ég við, er betra að hafa laust loftnet, eitt eða tvö , eitthvað sem varðar styrkinn osv. fr.


Mæli með lausu loftneti vegna þess að oft er tölvan sjálf höfð þar sem er lélegt netsamband.




Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Vangaveltur um Þráðlaust Wi-Fi kort

Pósturaf Opes » Lau 14. Feb 2009 23:33

802.11n is da shit!