Síða 1 af 1
Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Fös 13. Feb 2009 21:12
af Einarr
semsagt um daginn keyðti ég mér þenna gæða Zalman Zm-Mic1 til að geta notað í vent og cod
. En þegar ég kem heim og sting hponum í þá virkr hann ekki? :O. Gæti eitthver hjálpað mér. Ég býst við að ég þurfi utanáliggjandi hljóð kort eða stykki eins og þetta* en ég veit ekki?
* =
http://tb.is/?gluggi=vara&vara=1429&tilbaka= Micin =
http://zalman.co.kr/ENG/product/Product ... sp?idx=210
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Fös 13. Feb 2009 21:19
af Gúrú
Fylgdi ekkert með honum eins og diskur ?
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Fös 13. Feb 2009 21:32
af Einarr
neib þetta er bara plug'n'play mic. helduru að þeta munu virka með svna hljóðkorti/tengi?
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Fös 13. Feb 2009 21:53
af Gúrú
Ekkert frekar, virka hljóðtengin þín annars með einhverju öðru? Þá sérstaklega míkrófónstengið?
Hefurðu prófað míkrófóninn í öðrum tölvum?
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Fös 13. Feb 2009 22:04
af Einarr
já þetta virkar allt saman, málið er nefnilega bara að ég held ég fá ekki 2.0 v dc straum plús að ég er bara með 2.1 hljóðkort or sum og á síðunni er mynd af því að maður á að plögga þessu ´í 5.1 hljóðkort
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Fös 13. Feb 2009 22:13
af Pandemic
Það er ekkert mic port á macbook pro svo ég viti það er line-in hinsvegar.
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Fös 13. Feb 2009 22:20
af Pandemic
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Fös 13. Feb 2009 22:24
af Einarr
Heyrðu þetta er akkúrat það sem ég þarf til að geta notað micin minn og slíkt, eitthverja hugmynd hvar þetta fæst?
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Fös 13. Feb 2009 22:25
af Pandemic
Apple búðinni og kostar held ég e-h 10-15 þúsund kall
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Fös 13. Feb 2009 22:31
af Einarr
vá djöfull er það asnalega mikið :O en get ég ekki allveg ens keypt svona
http://tb.is/?gluggi=vara_mynd&vara=1429 þarna er mic input og þetta kostar svoan 5x minna
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Lau 14. Feb 2009 00:37
af Kristján Gerhard
Nei þetta gengur ábyggilega ekki, vantar fyrir þetta rekla.
Skilaðu míkrafóninum þangað sem þú keyptir hann og fáðu USB míkrafónn í staðinn.
Gætir líka fengið þér míkrafón formagnara sem keyrir styrkleikan á merkinu uppá line level.
KG
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Mán 16. Feb 2009 15:13
af Einarr
Kristján Gerhard skrifaði:Nei þetta gengur ábyggilega ekki, vantar fyrir þetta rekla.
Skilaðu míkrafóninum þangað sem þú keyptir hann og fáðu USB míkrafónn í staðinn.
Gætir líka fengið þér míkrafón formagnara sem keyrir styrkleikan á merkinu uppá line level.
KG
hef ekki fundið neinn hagstæðan usb mic sem fer lítið fyrir en hvar fæ ég míkrafón formagnara?
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Mán 16. Feb 2009 15:40
af Halli25
Einarr skrifaði:Kristján Gerhard skrifaði:Nei þetta gengur ábyggilega ekki, vantar fyrir þetta rekla.
Skilaðu míkrafóninum þangað sem þú keyptir hann og fáðu USB míkrafónn í staðinn.
Gætir líka fengið þér míkrafón formagnara sem keyrir styrkleikan á merkinu uppá line level.
KG
hef ekki fundið neinn hagstæðan usb mic sem fer lítið fyrir en hvar fæ ég míkrafón formagnara?
http://tl.is/vara/15901 USB mic á aðeins 6.990
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Mán 16. Feb 2009 15:50
af Einarr
en þessi er vso dýr fyrirferðamikill og stór
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Sent: Mán 16. Feb 2009 18:57
af Einarr
Einarr skrifaði:en þessi er vso dýr fyrirferðamikill og stór
æjj þetta er víst eina leiðin, fæst samt á 4.900 í att
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2156 þannig ég neiðist til að nota þetta