semsagt um daginn keyðti ég mér þenna gæða Zalman Zm-Mic1 til að geta notað í vent og cod . En þegar ég kem heim og sting hponum í þá virkr hann ekki? :O. Gæti eitthver hjálpað mér. Ég býst við að ég þurfi utanáliggjandi hljóð kort eða stykki eins og þetta* en ég veit ekki?
* = http://tb.is/?gluggi=vara&vara=1429&tilbaka=
Micin = http://zalman.co.kr/ENG/product/Product ... sp?idx=210
Vandamál með Mic (macbook pro)
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
neib þetta er bara plug'n'play mic. helduru að þeta munu virka með svna hljóðkorti/tengi?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Ekkert frekar, virka hljóðtengin þín annars með einhverju öðru? Þá sérstaklega míkrófónstengið?
Hefurðu prófað míkrófóninn í öðrum tölvum?
Hefurðu prófað míkrófóninn í öðrum tölvum?
Modus ponens
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
já þetta virkar allt saman, málið er nefnilega bara að ég held ég fá ekki 2.0 v dc straum plús að ég er bara með 2.1 hljóðkort or sum og á síðunni er mynd af því að maður á að plögga þessu ´í 5.1 hljóðkort
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Það er ekkert mic port á macbook pro svo ég viti það er line-in hinsvegar.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Þetta gæti hinsvegar hjálpað þér http://www.griffintechnology.com/products/imic
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Heyrðu þetta er akkúrat það sem ég þarf til að geta notað micin minn og slíkt, eitthverja hugmynd hvar þetta fæst?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
vá djöfull er það asnalega mikið :O en get ég ekki allveg ens keypt svona http://tb.is/?gluggi=vara_mynd&vara=1429 þarna er mic input og þetta kostar svoan 5x minna
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Einarr skrifaði:vá djöfull er það asnalega mikið :O en get ég ekki allveg ens keypt svona http://tb.is/?gluggi=vara_mynd&vara=1429 þarna er mic input og þetta kostar svoan 5x minna
Nei þetta gengur ábyggilega ekki, vantar fyrir þetta rekla.
Skilaðu míkrafóninum þangað sem þú keyptir hann og fáðu USB míkrafónn í staðinn.
Gætir líka fengið þér míkrafón formagnara sem keyrir styrkleikan á merkinu uppá line level.
KG
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Kristján Gerhard skrifaði:Einarr skrifaði:vá djöfull er það asnalega mikið :O en get ég ekki allveg ens keypt svona http://tb.is/?gluggi=vara_mynd&vara=1429 þarna er mic input og þetta kostar svoan 5x minna
Nei þetta gengur ábyggilega ekki, vantar fyrir þetta rekla.
Skilaðu míkrafóninum þangað sem þú keyptir hann og fáðu USB míkrafónn í staðinn.
Gætir líka fengið þér míkrafón formagnara sem keyrir styrkleikan á merkinu uppá line level.
KG
hef ekki fundið neinn hagstæðan usb mic sem fer lítið fyrir en hvar fæ ég míkrafón formagnara?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Einarr skrifaði:Kristján Gerhard skrifaði:Einarr skrifaði:vá djöfull er það asnalega mikið :O en get ég ekki allveg ens keypt svona http://tb.is/?gluggi=vara_mynd&vara=1429 þarna er mic input og þetta kostar svoan 5x minna
Nei þetta gengur ábyggilega ekki, vantar fyrir þetta rekla.
Skilaðu míkrafóninum þangað sem þú keyptir hann og fáðu USB míkrafónn í staðinn.
Gætir líka fengið þér míkrafón formagnara sem keyrir styrkleikan á merkinu uppá line level.
KG
hef ekki fundið neinn hagstæðan usb mic sem fer lítið fyrir en hvar fæ ég míkrafón formagnara?
http://tl.is/vara/15901 USB mic á aðeins 6.990
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Mic (macbook pro)
Einarr skrifaði:en þessi er vso dýr fyrirferðamikill og stór
æjj þetta er víst eina leiðin, fæst samt á 4.900 í att http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2156 þannig ég neiðist til að nota þetta