Síða 1 af 1
Win Xp Hægvirkt
Sent: Þri 18. Nóv 2003 12:23
af kid
Sælir strákar. Datt í hug hvort þið gætuð spáð í smá vandamál hjá mér.
Ég er með Athlon 1200, Ti4200, 256Mb, Audigy ofl. Tölvan hefur alltaf verið hægvirk (að mér finnst) Lengi að boota sér upp ofl. Búinn að marghreinsa með Ad-aware og fleiri forritum. Í task manager er CPU usage 13-15% oftast stundum meira og þá er ég samt búinn að slökkva á ýmsu aukadóti sem tölvan ræsir upp og bara það nauðsynlega eftir.
Ég er með aðra tölvu AMd 700Mhz þar er CPU Usage 0-1% í task Manager, þó er meira drasl í gangi á henni.
Einhverjar ábendingar væru vel þegnar
Sent: Þri 18. Nóv 2003 15:10
af Skoop
Taktu screenchot af processes listanum þínum og póstaðu því
Sent: Þri 18. Nóv 2003 16:18
af elv
Hérna geturðu séð hvaða service þér er óhætt að slökkva á
http://www.blackviper.com/WinXP/servicecfg.htm
Sent: Þri 18. Nóv 2003 16:37
af Spirou
hmmm, hljómar eins og UDMA sé ekki virkt hjá þér.
Sent: Þri 18. Nóv 2003 17:22
af kid
Svona lítur task manager út hjá mér
Sent: Þri 18. Nóv 2003 18:17
af Skoop
Skv þessu þá er örgjörvanotkunin ekki 13-15% heldur 0%
Sent: Þri 18. Nóv 2003 18:32
af kid
Af hverju er þá Cpu usage 16%
Sent: Þri 18. Nóv 2003 19:22
af MezzUp
kid skrifaði:Af hverju er þá Cpu usage 16% :shock:
það eru ekki services heldur forrit að nota CPU
Sent: Þri 18. Nóv 2003 19:24
af gumol
hakaðu við show from all users
Sent: Þri 18. Nóv 2003 22:26
af Snorrmund
Spirou skrifaði:hmmm, hljómar eins og UDMA sé ekki virkt hjá þér.
hvað er UDMA ?
Sent: Þri 18. Nóv 2003 22:56
af kid
Jú UDMA er virkt, reyndar bara 66, (UDMA 4) Svo að það hlýtur að vera málið, gamall 8,4Gb diskur fyrir windowsið, en er með annan nýrrri UDMA 100, er að spá í að víxla diskum, sennilega samt enda ég með því að formatta
.
Varðandi "CPU usage 16%" þá prufaði ég að taka öll kort úr vélinni netkort, hljóðkort og ADSL módem og AHA!!!
. ADSL Módemið virðist vera sökudólgurinn. "Cpu Usage" datt niður í 0-1%
Sent: Þri 18. Nóv 2003 23:12
af Snorrmund
þetta var líka í gangi með routerinn hjá mér ekki alveg eins en samt, Dl hraði var eins og 10-50kb/s er með 1500 hjá simnet síðan formattaði ég og gleymdi að setja inn drivera fyrir router, síðann setti ég þá inn þá kom vandamálið aftur upp svo ég uninstallaði driverum og þá lagaðist etta.
Sent: Þri 18. Nóv 2003 23:23
af kid
Jamm, en þetta er ADSL Módem innbyggt. Virkar fínt - topp download, en bara virðist stela processor tíma!. Er samt í rauninni ekki að bögga mig, ég fór samt að spá í þetta þegar 700Mhz tölva er sprækari en mín!
Sent: Þri 18. Nóv 2003 23:37
af Snorrmund
k..
Sent: Mið 19. Nóv 2003 00:43
af RadoN
Stocker skrifaði:þetta var líka í gangi með routerinn hjá mér ekki alveg eins en samt, Dl hraði var eins og 10-50kb/s er með 1500 hjá simnet síðan formattaði ég og gleymdi að setja inn drivera fyrir router, síðann setti ég þá inn þá kom vandamálið aftur upp svo ég uninstallaði driverum og þá lagaðist etta.
hversvegna ætti maður að þurfa driver'a fyrir router?