Síða 1 af 1

lan stilling

Sent: Mán 09. Feb 2009 21:21
af Tropical
Hvernig stilli eg tölvunar mínar til þess að geta connectað hvor aðrar sko ég er með einn Lappa sem er með vista og Borðtölvu með Xp
hvernig get eg connectað þær saman til að eg geti sótt hluti af fartölvunni til að setja i Borðtölvuna Öll hjálp vel þeigin :)

Re: lan stilling

Sent: Þri 10. Feb 2009 15:59
af Tropical
ttt

Re: lan stilling

Sent: Fim 19. Feb 2009 00:20
af DoofuZ
Það er frekar auðvelt, sérstaklega ef þú ert með báðar tölvurnar tengdar við router eða switch.

1. Þú hægrismellir á möppu sem þú vilt komast í á tölvu 1, ferð þar í properties og svo á sharing flipann, restin ætti að vera auðveld.
2. Svo ferðu í Start og Run, skrifar cmd og smellir á OK, svo skrifaru ipconfig og ýtir á enter í glugganum sem kemur upp til að sjá ip töluna sem tölva 1 er með.
3. Eftir það ferðu í tölvu 2, opnar nýjan Explorer glugga (eins og t.d. My Computer) og opnar þar \\IP-TALA-TÖLVA-1, eins og t.d. \\192.168.1.10 :)

Ef tölvurnar eru ekki með router eða switch á milli sín þá verðuru að fara í properties á Local Area Connection og þar í properties á Internet Protocol (TCP/IP) en þá geturu sett sjálfur ip-tölur á báðar tölvurnar. Fyrstu þrjár tölurnar í báðum ip-tölunum þurfa þá að vera eins og Subnet mask þarf að vera eins á báðum. Getur t.d. sett ip-töluna 192.168.1.1 á tölvu 1 og 192.168.1.2 á tölvu 2 með subnet mask 255.255.255.0 (subnet mask kemur venjulega sjálfkrafa eftir að þú slærð inn ip-töluna).

Ef þig vantar frekari hjálp þá sakar ekki að spyrja google, færð yfirleitt svörin miklu hraðar þannig ;)