Síða 1 af 1

Vesen með netið

Sent: Fim 05. Feb 2009 20:35
af Jakob Fannar
Sælir.

Veit ekki allveg hvernig ég á að lýsa vandamálinu. Alltaf þegar ég fer inn í vafrar hvort sem það er firefox eða IE þá er eins og sumar síður virka ekki og stundum virka þær bara ekki neitt. t.d ég er að logga mig inn á síðu, kemst inn á login síðuna, skrifa notendanafn og PW og ýti á innskráning, þá bara kemur eins og síðan sé búin að loadast en ekkert kemur. Bara hvítur gluggi.
Það er ekkert að netinu sjálfu, er á netinu í ferðatölvu að nota sama router.

Svo annað þegar ég ætla að skrifa á, í, ó, ú á borðtölvunni þá kemur það svona út=
´´a
´´i
´´u


F.þ Jakob

Re: Vesen með netið

Sent: Fim 05. Feb 2009 21:09
af GuðjónR
hehehehehe ... þú ert með spyware á tölvunni.
Þetta er týpiskt vandamál þegar "keylogger" er að logga allt sem þú gerir.

Re: Vesen með netið

Sent: Fim 05. Feb 2009 21:23
af Jakob Fannar
GuðjónR skrifaði:hehehehehe ... þú ert með spyware á tölvunni.
Þetta er týpiskt vandamál þegar "keylogger" er að logga allt sem þú gerir.




hvernig losna ég við þetta?

Re: Vesen með netið

Sent: Fim 05. Feb 2009 21:39
af Gúrú
Jakob Fannar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:hehehehehe ... þú ert með spyware á tölvunni.
Þetta er týpiskt vandamál þegar "keylogger" er að logga allt sem þú gerir.




hvernig losna ég við þetta?


http://www.malwarebytes.org/
http://www.avast.com/
http://www.spywareremove.com/anti-spywa ... canner.php
http://download.zonealarm.com/bin/free/ ... tup_en.exe

Eitt af þessu væri sennilega nóg, öll væri overkill.