Connection Interrupted


Höfundur
orrieinarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 206
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Connection Interrupted

Pósturaf orrieinarsson » Mið 04. Feb 2009 21:39

Hefur einhver lent í því að fá þennan glugga hjá sér ;
Connection Interrupted
The document contains no data.
The network link was interrupted while negotiating a connection please try again.

Svo þegar ég refresha svona 15-20 sinnum þá virkar þetta í svona hálf mínutu - 2 og svo kemur þetta aftur. anyone?


blow|p1ngu

Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Connection Interrupted

Pósturaf lukkuláki » Mið 04. Feb 2009 21:45

Hefurðu verið að fikta í routernum eða Internet stillingum ?
Ertu að nota Firefox þegar þetta gerist ?
Oooog kannski Vista ?


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
orrieinarsson
Ofur-Nörd
Póstar: 206
Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Connection Interrupted

Pósturaf orrieinarsson » Mið 04. Feb 2009 21:51

Nei er ekki búinn að fikta neitt í þeim.
Mozilla Firefox.
Nei, ég notast við XP.


blow|p1ngu

Til sölu: MacBook Pro 17tommu & Dell flatskjár 17tommu.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Connection Interrupted

Pósturaf lukkuláki » Mið 04. Feb 2009 22:17

OK hvaða vírusvörn


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Connection Interrupted

Pósturaf hagur » Mið 04. Feb 2009 22:46

Gæti þetta verið lausn?
"OK - I seem to have found a solution that worked for me:

In firefox, type: "about:config" in the address bar
then, type in "ipv6" in the top filter bar
if the value = "false", right click and select "toggle".

the value now should change from "false" to "true".

That did it for me!

This is no guarantee it will work for you - I'm not responsible for any problems caused by this tip.

Thanks!"

http://support.mozilla.com/tiki-view_fo ... ntId=89258




Gerbill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 324
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 16:36
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Connection Interrupted

Pósturaf Gerbill » Mið 04. Feb 2009 23:08

Gerðist nokkrum sinnum fyrir mig, lagaðist þegar ég restartaði routernum.