Síða 1 af 1
Þráðlaust net
Sent: Mið 04. Feb 2009 19:24
af ranei
Sælir,
ég var að spá í því að setja upp þráðlaust net í borðtölvunni minni.
Ég var að spá hver væri léttasta leiðin til þess?
Hef heyrt eitthvað USB kubb en er ekki alveg viss hvernig það virkar.
Re: Þráðlaust net
Sent: Mið 04. Feb 2009 19:38
af Gúrú
http://kisildalur.is/?p=2&id=856Setur upp disklinginn,
setur upp disklinginn,
setur upp disklinginn, og SVO stingurðu kubbnum í,
bara til að það sé á hreinu, tengir þig svo við þráðlausa netið þitt og nýtur þess að vera á hægara neti en annars með snúru
Re: Þráðlaust net
Sent: Mið 04. Feb 2009 19:52
af lukkuláki
Gúrú skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=856
Setur upp disklinginn,
setur upp disklinginn,
setur upp disklinginn, og SVO stingurðu kubbnum í,
bara til að það sé á hreinu, tengir þig svo við þráðlausa netið þitt og nýtur þess að vera á hægara neti en annars með snúru
Mökk ruglaður
Þú meinar setur upp af GEISLADISKI
Þetta er disklingur !
Re: Þráðlaust net
Sent: Mið 04. Feb 2009 19:53
af ranei
Hah, ég hélt það líka. Ég hef ekki átt floppy drif lengi.
Re: Þráðlaust net
Sent: Fim 05. Feb 2009 17:11
af Gúrú
Eftir þetta eftirminnilega fail er erfiðara fyrir hann að gleyma þessu.
The ends justify the means.