Síða 1 af 1

Lyklaborð og mús

Sent: Mið 04. Feb 2009 17:01
af ranei
Eftir ég hef sett upp windows XP pro og byrjaði að setja upp drivers fyrir móðurborðið hætti lyklaborðið og músin að virka eftir fyrstu 2 uppfærslurnar.
Tek það fram að bæði eru USB tengd.

Lyklaborðið virkaði í bios þannig ég held að USB tengið sjálft sé í góðu lagi.

Einhver sem hefur reynslu af þessu?

Re: Lyklaborð og mús

Sent: Mið 04. Feb 2009 17:08
af vesley
driverarnir fyrir lyklaborðið og musina installaðir?

Re: Lyklaborð og mús

Sent: Mið 04. Feb 2009 17:28
af TwiiztedAcer
Það fylgir alltaf CD diskur með, prófadu að installa þá

Re: Lyklaborð og mús

Sent: Mið 04. Feb 2009 19:11
af Glazier
prófaðu að tengja lyklaborð og mús við sem eru með svona gömlu tengi.
ef það virkar þá þarf bara að fara í biosinn og stilla þannig að móðurb. taki við usb tengi ;)
(kann það ekki)