Daginn, þegar ég kveikti á tölvunni í dag þá kom bara desktops myndin mín og ekkert annað semsagt ekki start barin og það sem er niðri veit ekki hvað það heitir og allt sem var á desktopinu er horfið, ég komst inná firefox með því að gera control + alt + delete og new task og fór þar inní mozilla.. veit einhver hvað ég á að gera ?
fyrirfram þakkir Orri
Einhvað vesen með windows
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 206
- Skráði sig: Mið 10. Des 2008 17:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Einhvað vesen með windows
prufaðu að hægri smella á desktopinn og fara í "arrange icons by" og svo passa að hakað sé við "show desktop icons".
gæti verið að einhver hafi verið að hrekkja þig ;D
spurning líka með að eyða hinum tveimur þráðunum? ýttir kannski aðeins of oft á "Senda" takkann =/
gæti verið að einhver hafi verið að hrekkja þig ;D
spurning líka með að eyða hinum tveimur þráðunum? ýttir kannski aðeins of oft á "Senda" takkann =/