Síða 1 af 1

Accessa möppu af Win XP stýrikerfi

Sent: Mán 02. Feb 2009 11:27
af KermitTheFrog
Þannig er mál með vexti að ég er með gamlan stýrikerfisdisk með Windows XP Pro uppsettu. Ég þarf að komast í My Documents á honum en mér er meinaður aðgangur að User möppunni. Fæ bara "Access denied".

Tölvan vill ekki boota í Windows (Frýs bara á Welcome). Get ég einhvernveginn komist inn í þessa möppu? Veit ekki alveg hvað ég get googlað hérna

Re: Accessa möppu af Win XP stýrikerfi

Sent: Mán 02. Feb 2009 11:45
af CendenZ
KermitTheFrog skrifaði:Þannig er mál með vexti að ég er með gamlan stýrikerfisdisk með Windows XP Pro uppsettu. Ég þarf að komast í My Documents á honum en mér er meinaður aðgangur að User möppunni. Fæ bara "Access denied".

Tölvan vill ekki boota í Windows (Frýs bara á Welcome). Get ég einhvernveginn komist inn í þessa möppu? Veit ekki alveg hvað ég get googlað hérna



Tekur access á hana, hægri klikk, properties og eitthvað authority eða e-h í többunum

Re: Accessa möppu af Win XP stýrikerfi

Sent: Mán 02. Feb 2009 12:57
af KermitTheFrog
Var búinn að prufa að fikta eitthvað í þessu. Athuga þetta þegar ég kem heim

EDIT: Fix'd

http://support.microsoft.com/kb/810881 ef einhver er í sömu vandræðum

Re: Accessa möppu af Win XP stýrikerfi

Sent: Mán 02. Feb 2009 19:08
af CendenZ
KermitTheFrog skrifaði:Var búinn að prufa að fikta eitthvað í þessu. Athuga þetta þegar ég kem heim

EDIT: Fix'd

http://support.microsoft.com/kb/810881 ef einhver er í sömu vandræðum


Akkúrat.

Re: Accessa möppu af Win XP stýrikerfi

Sent: Mán 02. Feb 2009 19:27
af KermitTheFrog
CendenZ skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Var búinn að prufa að fikta eitthvað í þessu. Athuga þetta þegar ég kem heim

EDIT: Fix'd

http://support.microsoft.com/kb/810881 ef einhver er í sömu vandræðum


Akkúrat.


Akkúrat hvað?

Re: Accessa möppu af Win XP stýrikerfi

Sent: Mán 02. Feb 2009 20:29
af Gúrú
KermitTheFrog skrifaði:
CendenZ skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Var búinn að prufa að fikta eitthvað í þessu. Athuga þetta þegar ég kem heim

EDIT: Fix'd

http://support.microsoft.com/kb/810881 ef einhver er í sömu vandræðum


Akkúrat.


Akkúrat hvað?


Akkúrat það sem að hann sagði...? Grunar mig...