Síða 1 af 1

Set up a proxy

Sent: Sun 01. Feb 2009 15:39
af KermitTheFrog
Get ég sett upp proxy heima hjá mér og tengst honum og downloadað í skólanum? Veit einhver um leiðbeiningar til að setja þannig upp?

Re: Set up a proxy

Sent: Mán 02. Feb 2009 02:31
af depill
Jæja, ætli ég taki mig ekki til og svari þessu fyrst að engin annar er búinn að þú, ég myndi segja þægilegast væri að gera þetta með SSH Tunneli, hér eru leiðbeiningar til að stofna tunnelið http://acanac.ca/SSH-Tunnel-U.htm ( Fyrsta resultið SSH Tunnel UTorrent í http://www.justfuckinggoogleit.com :P , auðveldara en að ég sé að gera leiðbeiningar :P ) . Ef þú hefur enga UNIX/Linux vél til að Tunnela þig inná þá myndi ég bara setja upp SSH server á windows vélinni

http://sshwindows.sourceforge.net/ - Tek enga ábyrgð á þessu, aldrei sett upp ( ekki fundið tilgang til að setja upp SSH server á Windows vél ).

Og auðvita muna ða port forwarda porti 22 á vélina sem mun hýsa SSH serverinn.

Re: Set up a proxy

Sent: Mán 02. Feb 2009 19:29
af KermitTheFrog
Ok, en hvernig distro af Linux væri fínt að setja upp á gamlan jálk með að mig minnir 64+64+256mb RAM (384mb ef ég reikna rétt), Pentium 4 500MHz örgjörva og 64mb skjákorti? Ætla að nota sem svona kinda server

Re: Set up a proxy

Sent: Mán 02. Feb 2009 19:34
af depill
Æi breytir ekki öllu, ég myndi örugglega henda á þetta Slackware sjálfur, þér gæti hins vegar líkað betur að setja Ubuntu Server Edition á þetta. Ég myndi eiginlega mæla með því fyrir þig, þar sem ég giska að Linux reynslan sé ekkert gífurleg.

Re: Set up a proxy

Sent: Mán 02. Feb 2009 19:35
af dorg
KermitTheFrog skrifaði:Ok, en hvernig distro af Linux væri fínt að setja upp á gamlan jálk með að mig minnir 64+64+256mb RAM (384mb ef ég reikna rétt), Pentium 4 500MHz örgjörva og 64mb skjákorti? Ætla að nota sem svona kinda server


Þetta dugar vissulega sem server. EN... Athugaðu að downloadið sem kemur er frá proxyinum þínum þ.e. heimatengingunni þinni þannig að þetta er ekki praktískt nema til að sleppa framhjá lokunum á msn og þess háttar.

Re: Set up a proxy

Sent: Mán 02. Feb 2009 19:49
af KermitTheFrog
dorg skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Ok, en hvernig distro af Linux væri fínt að setja upp á gamlan jálk með að mig minnir 64+64+256mb RAM (384mb ef ég reikna rétt), Pentium 4 500MHz örgjörva og 64mb skjákorti? Ætla að nota sem svona kinda server


Þetta dugar vissulega sem server. EN... Athugaðu að downloadið sem kemur er frá proxyinum þínum þ.e. heimatengingunni þinni þannig að þetta er ekki praktískt nema til að sleppa framhjá lokunum á msn og þess háttar.


Einmitt. Skólanetið lokar á msn, µtorrent, youtube og þessháttar. Svo ég hélt ég gæti sett upp proxy heima hjá mér og notað hann til að tengjast í skólanum. Er það ekki praktískt?