Síða 1 af 1

láta Vista looka eins og XP

Sent: Mið 28. Jan 2009 22:23
af arnar7
sælir.
ég er með Tune up í Windows Vista tölvunni minni en mig langar að láta hana looka eins og xp.
ég er buinn að ná í nokkur xp look en þau stiðjast ekki við Vista, er hægt að "plata" tölvuna,stýrikerfið og Tune up-ið sjálft einhvernvegin?

vona að þetta skiljist...

takk fyrir mig, öll svör vel þegin !!

takk =D>

Re: láta Vista looka eins og XP

Sent: Mið 28. Jan 2009 22:36
af beatmaster

Re: láta Vista looka eins og XP

Sent: Mið 28. Jan 2009 22:42
af arnar7
þetta lookar vel :)
en veit einhver um eitthvað annað? classic bláa eða eldgamla 98 eða Win Me lookið :P ? semsagt þetta gráa.....

takk fyrir

Re: láta Vista looka eins og XP

Sent: Fim 29. Jan 2009 00:15
af viddi
Hérna er Bláa Default XP themeið fyrir vista

http://shifty102.deviantart.com/art/XP-s-Luna-theme-for-Vista-58027692

Re: láta Vista looka eins og XP

Sent: Fim 29. Jan 2009 00:31
af Nariur
fyrir utan að ég sé ekki af hverju í andsk. einhver vilji frekar xp lookið fekar en vista þá færðu eld gamla, gráa með því að hægri klikka á desktop>personalize>það efsta(þar sem maður breytir litnum á glassinu)>linkur neðst>velja windows classic

ég er núna í win7 betunni þannig að ég hef þetta ekki nákvæmlega en þetta er helv. nálægt

Re: láta Vista looka eins og XP

Sent: Fim 29. Jan 2009 15:54
af arnar7
veit einhver um e-h fleiri?