Sælir,
áður enn ég uppfæri minnið vildi ég spurja hvort einhver hérna þekkir þessa vél; ég finn svo misjafnar upplýsingar á netinu.
Max minni á mínu eintaki er 1gb.. enn það er bara 1 rauf, og á sumum spjallborðum á netinu segir að það sé 256mb onboard, s.s. á móðurborðinnu, enn sumstaðar er ekkert minnst á það, og hef ekkert fundið um það á official síðum etc.
Það er bara ein rauf í vélinni, ég á 256mb sd-ram kubb einhverstaðar... held ég, og einn 512 - sem er tæpur að virka, sd-ram voru svo leiðinleg með stuðning milli móðurborða á mismunandi minnum -.- þessi 512mb kubbur virkaði amk ekki á imac g3 sem ég var með.
áður enn ég uppfæri vill ég vita hvort það sé 256 onboard eður ei, svo ég viti hve mikið ég þyrfti amk að uppfæra þar sem það er svo leiðinlegt að skrúfa þessar vélar í sundur.
SD-RAM á imac G4
-
- Fiktari
- Póstar: 66
- Skráði sig: Mán 28. Mar 2005 19:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: SD-RAM á imac G4
Thu getur sed allt um hvernig minni er i thinni vel i system profiler.
system profiler fynnur thu i apple valmyndinni efst vinstramegin a skjanum
med thvi ad vita skjastaerdina og cpu hradan a sama stad aettiru ad geta fundid upplysingar um velina thina a everymac.com
afsaid ad thad vantar isl stafi er a danskri vel.
system profiler fynnur thu i apple valmyndinni efst vinstramegin a skjanum
med thvi ad vita skjastaerdina og cpu hradan a sama stad aettiru ad geta fundid upplysingar um velina thina a everymac.com
afsaid ad thad vantar isl stafi er a danskri vel.
--------------------