Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Skjámynd

Höfundur
Butcer
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 08. Okt 2006 18:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Butcer » Fös 23. Jan 2009 18:55

Það er verið að cappa mig á undir 1kb per sec :(

URRG

hvers konar kjaftæði er þetta



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Gúrú » Fös 23. Jan 2009 19:11

:arrow: Information overload sko...


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Butcer
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 08. Okt 2006 18:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Butcer » Fös 23. Jan 2009 19:27

Gúrú skrifaði::arrow: Information overload sko...


ÞErtta cap hjá vodafone og tal er ekki cap þetta er algjör lokun á útlenskt internet




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Manager1 » Fös 23. Jan 2009 20:05

Skítt með utanlandstraffík... Vodafone eru að loka á innanlands torrent-traffíkina mína, nema TVB sé með kúkinn í buxunum enn einusinni.

Já og ég er ekki kominn framyfir á erlendu niðurhali eða neitt slíkt, fæ bara lítinn sem engan hraða á torrent.



Skjámynd

Höfundur
Butcer
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 08. Okt 2006 18:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Butcer » Fös 23. Jan 2009 20:12

Manager1 skrifaði:Skítt með utanlandstraffík... Vodafone eru að loka á innanlands torrent-traffíkina mína, nema TVB sé með kúkinn í buxunum enn einusinni.

Já og ég er ekki kominn framyfir á erlendu niðurhali eða neitt slíkt, fæ bara lítinn sem engan hraða á torrent.



Þeir setja þig á 28.8 k modem hraða eftir þú ferð yfir limitð ætla að fara með þetta í neytandasamtökin á mánudæginn og athuga hvort þetta sé löglegt



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Gúrú » Fös 23. Jan 2009 20:16

Butcer skrifaði:
Manager1 skrifaði:Skítt með utanlandstraffík... Vodafone eru að loka á innanlands torrent-traffíkina mína, nema TVB sé með kúkinn í buxunum enn einusinni.

Já og ég er ekki kominn framyfir á erlendu niðurhali eða neitt slíkt, fæ bara lítinn sem engan hraða á torrent.



Þeir setja þig á 28.8 k modem hraða eftir þú ferð yfir limitð ætla að fara með þetta í neytandasamtökin á mánudæginn og athuga hvort þetta sé löglegt


Ekki gera þér ferð, get sagt þér það hér og nú að þetta er löglegt.


Modus ponens


Darknight
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Mán 18. Feb 2008 13:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Darknight » Fös 23. Jan 2009 20:31

Eina sem þú getur gert er að fara mótmæla með fólkinu niður í bæ. Lánið á þræðinum er erlend lán - og er mjöööög hátt lán lol.

þetta er allt í gegnum sama þráðinn til skotlands, sem er ekki eign vodafones, heldur SÍMANNS - fólk er alltaf að misskilja að tal sé það sama og vodafone, þeir eru þvertámóti með samning við símann og sínar eigin takmarkanir þar sem þeir þurfa að borga visst magn - kr / mb. Síminn skuldar marga milljarða eftir að hafa byggt þennan þráð og verða mörg mörg ár að borga hann, og bæði ogvodafone og tal leigja aðgang að honum.

Ég fór niður í tal einhvertíman og talaði við formann fyritækisins vegna margvisna galla í línunni í hverfinu hjá mér og fékk að vita nákvæmlega hvernig þetta leggur útá sig. Í hvervinu mínu, 108, eru t.d. svo lélegar og gamlar símalínur að engin getur fengið hraðari enn 8 mb tengingu, og ef nágrannin deilir þessari línu verða jafnvel fleiri kvillur og týndir pakkar.
Síðast breytt af Darknight á Fös 23. Jan 2009 20:32, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf jonsig » Fös 23. Jan 2009 20:32

auðvitað ætti hann að gera það , um að gera . Maður er hund leiður á að verða fyrir svona sparnaðar aðgerðum fyrirtækja og sjá svo forstjórana þeirra skemmta sér á einkaþotum :evil:




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Manager1 » Fös 23. Jan 2009 20:37

Butcer skrifaði:
Manager1 skrifaði:Skítt með utanlandstraffík... Vodafone eru að loka á innanlands torrent-traffíkina mína, nema TVB sé með kúkinn í buxunum enn einusinni.

Já og ég er ekki kominn framyfir á erlendu niðurhali eða neitt slíkt, fæ bara lítinn sem engan hraða á torrent.



Þeir setja þig á 28.8 k modem hraða eftir þú ferð yfir limitð ætla að fara með þetta í neytandasamtökin á mánudæginn og athuga hvort þetta sé löglegt

Ég er ekki kominn yfir limitið, rétt rúmlega 9.5gb erlendis frá í þessum mánuði er vel undir 40gb limitinu ;)

Engu að síður þá líður mér nánast eins og á gamla góða 28.8kbps módeminu, þó að ástandið sé ekki alveg svo slæmt.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16553
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf GuðjónR » Fös 23. Jan 2009 20:43

Það sem er skítt er að fá ekki þá vöru sem er verið að borga fyrir!
Þeir eru greinilega að selja eitthvað (bandvídd) sem þeir eiga ekki.



Skjámynd

Höfundur
Butcer
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 08. Okt 2006 18:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Butcer » Fös 23. Jan 2009 20:47

GuðjónR skrifaði:Það sem er skítt er að fá ekki þá vöru sem er verið að borga fyrir!
Þeir eru greinilega að selja eitthvað (bandvídd) sem þeir eiga ekki.

Rétt og seinast þegar ég vissi er það ólöglegt



Skjámynd

Höfundur
Butcer
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 08. Okt 2006 18:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Butcer » Fös 23. Jan 2009 20:49

Er einhver leið til að komast frá þessu kjaftæði :evil:



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Daz » Fös 23. Jan 2009 20:54

Ertu bara með svona vondann hraða á torrentum? Hvað færðu t.d. við að downloada af static.hugi.is , http://speed.c.is/ , http://siminn.is/hradaprof/ Kæmi ekkert á óvart að það væri speed limit komið á öll helstu torrent port.



Skjámynd

Höfundur
Butcer
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 08. Okt 2006 18:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Butcer » Fös 23. Jan 2009 20:59

Daz skrifaði:Ertu bara með svona vondann hraða á torrentum? Hvað færðu t.d. við að downloada af static.hugi.is , http://speed.c.is/ , http://siminn.is/hradaprof/ Kæmi ekkert á óvart að það væri speed limit komið á öll helstu torrent port.
Ég hringdi í tal og gaurinn sagði orðrétt að útlensk dl væri capað á 28.8k modem hraða það er ekkert capað innanakdns og ég fæ fulan hraða á því, ég þarf að komast framhjá þessu kjaftæði



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16553
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2130
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf GuðjónR » Fös 23. Jan 2009 21:14

c.is hraðarpóf: Áætlaður hraði þinn er: 5.78 Mbps sem þýðir að þú getur náð allt að 739.48 KB/sek. frá netþjónum okkar.
síminn hraðapróf: Áætlaður hraði þinn er : 5.15 Mb/s Á þeirri bandvídd getur þú sótt efni af okkar þjónum með hraðanum 658.65 KB/s

Næs! eða hitt þó heldur, er með öflugust ADSL tenginguna hjá L$!



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf depill » Fös 23. Jan 2009 21:14

Darknight skrifaði:þetta er allt í gegnum sama þráðinn til skotlands, sem er ekki eign vodafones, heldur SÍMANNS - fólk er alltaf að misskilja að tal sé það sama og vodafone, þeir eru þvertámóti með samning við símann og sínar eigin takmarkanir þar sem þeir þurfa að borga visst magn - kr / mb. Síminn skuldar marga milljarða eftir að hafa byggt þennan þráð og verða mörg mörg ár að borga hann, og bæði ogvodafone og tal leigja aðgang að honum.


Neinn. Síminn var umboðsaðili CANTAT-3 strengsins. En er hluthafi í FARICE ásamt Vodafone, Foryoa Telecom, Vodafone Foroya og stærstu hluthafarnir eru Íslenska ríkið og færeyska ríkið ( Íslenska ríkið lang stærsti ) og Orkuveitan ætlaði þarna inn sem hluthafi veit ekki hvernig það gekk.

Vodafone og Síminn ( ég held að RHÍ sé ekki enn komið þarna inn og Hringiðan er með leigt yfir CANTAT-3 ) eru þeir einu sem kaupa bandvídd þarna. Þeir kaupa fasta bandvídd og nota hana bæði fyrir talsambönd og Internetsambönd, Vodafone og Síminn takmarka svo bandvíddina til þess að hún overflowi ekki og skapi hægu Interneti þar sem það er takmörkuð bandvídd. Ef þau myndu ekki gera það, myndi það sama og er að gerast hjá Hringiðunni ( eins og einhver sá hérna á öðrum þræði ) 500+ í latency út. Ég er ekki að verja þetta og ég hef gagnrýnt oft ógagnsæi í verðlagningu á bandvídd á Íslandi.

Hive var sameinað Sko og Hive hætti að verða Hive og varð eiginlega bara BTnet. Tal notar hins vegar IP net beint frá Vodafone og svo sín eigin, þeirra netum er routað í gegnum Vodafone ( AS33464 er með einn upstream provider AS12969 ( Vodafone Iceland ).

Þannig þetta er allt rangt. Tal fer í gegnum Vodafone, Vodafone takmarkar bandvídd notenda Tal með sínum tækjum ( þar sem þeir eiga búnaðinn, Tal ekki ). Síminn takmarkar svo líka sína kúnna með sinni eigin tækni.

Farice er samt vel skuldugt og það er satt, bæði eftir að hafa byggt DANICE og FARICE og er rekið með tapi á hverju ári, er með tekjur eingöngu í Evrum. Vodafone og Síminn borgar FARICE sín leigugjöld í Evrur.

Þannig nei, Síminn og Vodafone leigja bandvídd af FARICE sem er skuldugt. Og svo leigja Vodafone, Síminn, Hringiðan, RHNet bandvídd af Teleglobe vegna CANTAT-3 með umboði frá Símanum.

Og já FARICE fer til Skotlands ( landað þar en endar í London ), CANTAT-3 endar í Pennant Point í Nova Scotia, Kanada ( US lending hjá Símanum, Vodafone, RHnet , Vestmannaeyjar, Tjørnuvík í Færeyjum, Redcar á Englandi ( hér fara íslensku isparnir ), Blaabjerg í Danmörku ( Hér fer RHnet), 6.Sylt í Þýskalandi ( Og ég held að Hringiðan fari hérna, frekar en í Redcar )



Skjámynd

Höfundur
Butcer
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 08. Okt 2006 18:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Butcer » Fös 23. Jan 2009 21:22

depill.is skrifaði:
Darknight skrifaði:þetta er allt í gegnum sama þráðinn til skotlands, sem er ekki eign vodafones, heldur SÍMANNS - fólk er alltaf að misskilja að tal sé það sama og vodafone, þeir eru þvertámóti með samning við símann og sínar eigin takmarkanir þar sem þeir þurfa að borga visst magn - kr / mb. Síminn skuldar marga milljarða eftir að hafa byggt þennan þráð og verða mörg mörg ár að borga hann, og bæði ogvodafone og tal leigja aðgang að honum.


Neinn. Síminn var umboðsaðili CANTAT-3 strengsins. En er hluthafi í FARICE ásamt Vodafone, Foryoa Telecom, Vodafone Foroya og stærstu hluthafarnir eru Íslenska ríkið og færeyska ríkið ( Íslenska ríkið lang stærsti ) og Orkuveitan ætlaði þarna inn sem hluthafi veit ekki hvernig það gekk.

Vodafone og Síminn ( ég held að RHÍ sé ekki enn komið þarna inn og Hringiðan er með leigt yfir CANTAT-3 ) eru þeir einu sem kaupa bandvídd þarna. Þeir kaupa fasta bandvídd og nota hana bæði fyrir talsambönd og Internetsambönd, Vodafone og Síminn takmarka svo bandvíddina til þess að hún overflowi ekki og skapi hægu Interneti þar sem það er takmörkuð bandvídd. Ef þau myndu ekki gera það, myndi það sama og er að gerast hjá Hringiðunni ( eins og einhver sá hérna á öðrum þræði ) 500+ í latency út. Ég er ekki að verja þetta og ég hef gagnrýnt oft ógagnsæi í verðlagningu á bandvídd á Íslandi.

Hive var sameinað Sko og Hive hætti að verða Hive og varð eiginlega bara BTnet. Tal notar hins vegar IP net beint frá Vodafone og svo sín eigin, þeirra netum er routað í gegnum Vodafone ( AS33464 er með einn upstream provider AS12969 ( Vodafone Iceland ).

Þannig þetta er allt rangt. Tal fer í gegnum Vodafone, Vodafone takmarkar bandvídd notenda Tal með sínum tækjum ( þar sem þeir eiga búnaðinn, Tal ekki ). Síminn takmarkar svo líka sína kúnna með sinni eigin tækni.

Farice er samt vel skuldugt og það er satt, bæði eftir að hafa byggt DANICE og FARICE og er rekið með tapi á hverju ári, er með tekjur eingöngu í Evrum. Vodafone og Síminn borgar FARICE sín leigugjöld í Evrur.

Þannig nei, Síminn og Vodafone leigja bandvídd af FARICE sem er skuldugt. Og svo leigja Vodafone, Síminn, Hringiðan, RHNet bandvídd af Teleglobe vegna CANTAT-3 með umboði frá Símanum.

Og já FARICE fer til Skotlands ( landað þar en endar í London ), CANTAT-3 endar í Pennant Point í Nova Scotia, Kanada ( US lending hjá Símanum, Vodafone, RHnet , Vestmannaeyjar, Tjørnuvík í Færeyjum, Redcar á Englandi ( hér fara íslensku isparnir ), Blaabjerg í Danmörku ( Hér fer RHnet), 6.Sylt í Þýskalandi ( Og ég held að Hringiðan fari hérna, frekar en í Redcar )



geggjað en hvað proxya?Er engin leið til að fara framhjá þessu ég sverþað ég meika eki netleysi



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Gúrú » Fös 23. Jan 2009 21:22

GuðjónR skrifaði:Þeir eru greinilega að selja bandvídd sem þeir eiga ekki.


ÞAÐ, er eitthvað sem að ég veit fyrir VÍST.


Modus ponens

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Daz » Fös 23. Jan 2009 21:23

Er þetta ekki bara hraðakappið sem þú færð ef þú ferð yfir 10 gb á 7 dögum? Þú gætir farið og fengið þér 3G usb lykil hjá Nova (og skilað eftir 10 daga, frítt net! ) .



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Gúrú » Fös 23. Jan 2009 21:27

Daz skrifaði:Er þetta ekki bara hraðakappið sem þú færð ef þú ferð yfir 10 gb á 7 dögum? Þú gætir farið og fengið þér 3G usb lykil hjá Nova (og skilað eftir 10 daga, frítt net! ) .


Hahaha nettööör!

En annars kom það fram fyrir löngu í þræðinum, en núna snýst umræðuefnið hinsvegar (held ég) um hversu "#!#$%#$"#"!#"!#"!#$"!#$"#$"#$"#$%#$%$%&#$%$"##$"#%%#% böggandi það er að ég fái ekki minn hraða hvenær sem ég vil (Og þá er ég ekki að tala um 50Mb, get ekki nýtt þau fyrir fimmaura með vélbúnaðinum þeirra, heldur déskotans 20Mb), vegna þess að "það eru þá bara einhverjir aðrir að nota bandvíddina núna, prófaðu aftur að hraðamæla í kvöld" #$"#$"#$"#$"#$%%&$%&#$"#$"#"!"!"!#"!$%$%&

A) Fyrst að mennirnir drullast ekki til að eiga vélbúnað til að bakka upp tengingarnar sem að þeir selja, ættu þeir allavegana að FOKKING GEFA MANNI ÞANN VESÆLA HRAÐA.

B) Hata þá.

Smábarnalegur póstur? Vissulega, en það er verið að nauðga okkur svo MIKIÐ, að það er grátlegt.


Modus ponens


Starman
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 18
Staða: Tengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Starman » Fös 23. Jan 2009 21:36




Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf depill » Fös 23. Jan 2009 21:39

Butcer skrifaði:geggjað en hvað proxya?Er engin leið til að fara framhjá þessu ég sverþað ég meika eki netleysi


Ef þú ert HÍ eru reyndar tvær lausnir, annars vegar ADSL tenging frá HÍ ( ekki nota P2P ólöglega, þeir taka mjög hart á því ) ég er t.d. með route-map á routernum mínum ( hægt í betri routerum svo sem Cisco ) sem lætur download vélina mína fara í gegnum símatenginguna, en allar hinar vélarnar fara í gegnum Hí. Þannig mér er svona næstum því sama að ég lendi í þessu cappi það hefur engin áhrif beint á mig ( þar sem ég browsa og geri allt yfir HÍ tenginguna ), nema auðvita að downloadið mitt tekur lengri tíma miðað við það cap sem ég lendi í á hverjum tíma.

Og hins vegar HÍ VPN, þá geturðu VPNað þig niðrí Háskóla þegar þú lendir í þessu og þá verður vélin þín góð ( ekki fyrir ólöglegt P2P og mikið erlent niðurhal, þeir taka mjög hart á því )

Ef hins vegar ekki, ef þú kemst í innlendan proxy þá gætirðu fengið fínt erlent net, gegn því að tengingin á proxyinum sé með gott erlent net :)

Starman skrifaði:FYI
Canadian ISP's Intentionally Make P2P Slow
http://www.tomsguide.com/us/P2P-Interne ... -3340.html


Þetta hefur verið gert hérna lengi, og þetta virkar á unencrypted BitTorrent traffík og encrypted BitTorrent traffík sem fer yfir standard port. Þetta kom um leið og "ótakmarkað" erlent niðurhal



Skjámynd

Höfundur
Butcer
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 08. Okt 2006 18:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Butcer » Fös 23. Jan 2009 21:41

pfs@pfs.is

póst og fjarskiptastofnun , hérna er eyðublað til að senda inn kvaartnir í póstfangið þeirra sem er pfs@pfs.is og þetta er ríkistonfun sendið póst til að kvarta um þessa skítaþjónustu og vonandi kærir stonfuninn ógeðinn í tal



Kvörtun til Póst- og fjarskiptastofnunar
(Vistið skjalið, fyllið út og sendið í tölvupósti, með faxi eða með venjulegum pósti til PFS)


Upplýsingar um þann sem ber fram kvörtun:
Fullt nafn:
Heimili/póstfang:
Póstnúmer Sveitarfélag:
Netfang og sími:



Upplýsingar um þann sem kvörtun beinist að:
Fullt nafn:
Heimili/póstfang:
Póstnúmer Sveitarfélag:
Netfang og sími:


Upplýsingar um kvörtunarefni:

Yfir hverju er kvartað (í stuttu máli)?:

Rökstuðningur fyrir kvörtun:




Hver er krafan?:




Er sama kvörtun til afgreiðslu hjá öðru stjórnvaldi?:




Hefur kvörtunarefnið verið lagt fyrir dómstóla?:




Skrá yfir skjöl og önnur gögn sem fylgja kvörtun:




Athugasemdir:






Dagsetning og undirskrift:



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Gúrú » Fös 23. Jan 2009 21:43

Butcer skrifaði:póst og fjarskiptastofnun , hérna er eyðublað til að senda inn kvaartnir í póstfangið þeirra sem er pfs@pfs.is og þetta er ríkistonfun


Linkur á eyðublaðið er klassi... að posta því er ekki klassi.

Annars held ég að við ættum frekar að fara og mótmæla standandi fyrir utan aðalútibú Vodafone/Símans/Tals með skilti og alles...


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
Butcer
Fiktari
Póstar: 79
Skráði sig: Sun 08. Okt 2006 18:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup dauaðns hjá tal ljósleiðanrum

Pósturaf Butcer » Fös 23. Jan 2009 21:49

http://www.pta.is/file.asp?id=1846

Linkurinnn á eyðublaðið hvað með að bombarda þjónusta þeirra með símtölum og hogga kerfið?


Póst- og fjarskiptastofnun | Suðurlandsbraut 4 2.h. | 108 Reykjavík | Opið virka daga kl. 08:00 - 16:00
Sími: 510 1500 | F

Munið að hirngja og kvarta fleiri sem kvarat því betra