Gluggar í .avi myndum


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Gluggar í .avi myndum

Pósturaf Selurinn » Mið 21. Jan 2009 11:15

Sælir

Ég er að nota Combined Community Codec Pack sem Codec.
Þegar eg pýri augun og horfi mjög vel í myndina er hún í rauninni skipt upp í margar rúður, hlutfallslega allar jafn stórar.
Veit einhver hvað ég er að tala um? Hvernig ég get lagað þetta.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Gluggar í .avi myndum

Pósturaf hagur » Mið 21. Jan 2009 12:24

Compression artifacts? http://en.wikipedia.org/wiki/Compression_artifact

Lítið sem lagar þetta ... vídjóið er einfaldlega með of mikið compression m.v. upplausn.




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gluggar í .avi myndum

Pósturaf Hyper_Pinjata » Mið 21. Jan 2009 12:30

sést nokkuð auðveldlega ef myndin eða vidjóið er í lélegum gæðum,eða í lágri upplausn,og þú ert að skoða myndbandið í hærri upplausn......That's why i only watch hd :)


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gluggar í .avi myndum

Pósturaf Selurinn » Mið 21. Jan 2009 13:04

Þetta sést náttúrulega bara þegar ég sit alveg uppað skjánum, ekki frá honum :P

Kannski hefur þetta alltaf verið til staðar en ég hef ekkert tekið eftir því,
Og já sé þetta ekki í HD þar sem ég nota COreAVC fyrir það, en hinsvegar notar hann FDDshow fyrir .avi og þá sést þetta greinilega.
Semsagt engin leið til að losna við þetta?
Síðast breytt af Selurinn á Mið 21. Jan 2009 14:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Gluggar í .avi myndum

Pósturaf ManiO » Mið 21. Jan 2009 13:51

Nei.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Gluggar í .avi myndum

Pósturaf Matti21 » Mið 21. Jan 2009 15:18

Prófaðu að skipta um Render í Media player classic.
Mynd
Mynd
Báðar myndirnar hér fyrir ofan eru teknar úr sama encode en með mismunandi render. Efri myndinn notast við VMR9 Render en neðri notast við EVR. Tekur sérstaklega eftir muninum á hárinu á Harrison Ford. Með VMR9 er það frekar kámugt og ef vel er gáð, kassótt. Ef þetta er vandamálið þitt prófaðu þá að skipta um render.
Ef þú ert hinsvegar að lenda í því að þegar þú hendir einhverjum DVD rips eða þáttum í Full screen þá sérðu kassa (macroblocks) þá er enginn leið að losna við það. Það gerist einfaldlega vegna þess að skráin hefur mjög láa upplausn og takmarkað bit-rate og þolir einfaldlega ekki þessa uppskölun. Sama og þegar þú setur youtube myndbönd í Full screen....


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gluggar í .avi myndum

Pósturaf Selurinn » Mið 21. Jan 2009 20:41

Skipti yfir í Haali Renderer og ég sé ennþá þessa kassa :)
Svo ég býst við því að þetta er bara svona.....

*Bætt* 00:31 22.01.09
Fór í EVR og sé ekki þessa kassa lengur, kærar þakkir :)