Hyper_Pinjata skrifaði:Windows mappan geymir (m.a.) Explorer.exe (Taskbarinn sem þú sérð alltaf niðri með "Start" takkanum,Desktopið þitt,Flesta Drivera svo stýrikerfið virki (netrekil svo netið "virki")
Einnig geymir windows mappan alla "Fontana" sem eru Stafagerðirnar sem þú notar daglega í tölvunni hjá þér.....veit ekki hvað þú myndir vilja fá að vita meira....
Leiðrétting: Windows mappan geymir ekki Desktop heldur er það geymt undir Doc & Settings\%user%
Bara svo þú þurftir ekki að velta þessu meira fyrir þér en þá er ekki hægt að skipta um stýrikerfi með því að copera bara C:\windows möppuna til hliðar því það er svo margt annað sem tengist. Það eru vísanir í registry á milli c:\windows -> Doc & Settings -> Program Files osfrv
Þú fengir bara NO BOOT eða BSOD ef þú myndir reyna þetta.
Þú getur hins vegar keyrt Windows XP setup upp af geisladisk og gert "clean install" og SLEPPT því að formata diskinn. Svo getur þú hreinsað til af disknum.
Þetta er samt frekar "unclean" aðgerð þegar á heildina er litið.
Sem ber okkur að besta kostinum: Taka afrit af því sem þú vilt geyma, format og reinstall Windows XP
Hérna eru svo staðsetningar sem gott er að muna þegar afrit er tekið fyrir enduruppsetningu:
Quick Launch: C:\documents and settings\%user%\application data\microsoft\internet explorer\Quick Launch\
Outlook: C:\documents and settings\%user%\application data\microsoft\outlook\ (*.nk2 history skrá)
Outlook: C:\documents and settings\%user%\local settings\application data\microsoft\outlook\ (*.pst - Personal folder)
Outlook Express: C:\Documents and Settings\%user$\Local Settings\Application Data\Identities\{####-
eitthvað númer-####}\Microsoft\Outlook Express\
Desktop: C:\documents and settings\%user%\desktop\
Favorites: C:\documents and settings\%user%\Favorites
My Documents: C:\documents and settings\%user%\My Documents