widescreen stilling fyrir vefsíður

Skjámynd

Höfundur
zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

widescreen stilling fyrir vefsíður

Pósturaf zaiLex » Fös 16. Jan 2009 18:03

Getur maður ekki einhvern veginn still síður eins og mbl og facebook þannig að þær birtist þannig að plássið á widescreen skjám sé fullnýtt? Ekki semsagt zoomað heldur að maður geti séð fleiri upplýsingar lárétt. Er með 1680x1050 15" fartölvuskjá og er að nota Firefox og windows XP.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: widescreen stilling fyrir vefsíður

Pósturaf lukkuláki » Fös 16. Jan 2009 19:40

Nei og það er ein helsta ástæða þess að ég er ekki að nota wide skjái hægri helmingurinn er oftast ónotaður :)


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: widescreen stilling fyrir vefsíður

Pósturaf SolidFeather » Fös 16. Jan 2009 19:49

lukkuláki skrifaði:Nei og það er ein helsta ástæða þess að ég er ekki að nota wide skjái hægri helmingurinn er oftast ónotaður :)



löl




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: widescreen stilling fyrir vefsíður

Pósturaf vesley » Fös 16. Jan 2009 19:53

ég er með widescreen og vaktin kemur í wide hjá mér :D




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: widescreen stilling fyrir vefsíður

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 16. Jan 2009 20:24

mér líka,er með 19" acer skjá í 1440x900....maður sér svo mikið meira í 1440 en 1024,eða 1280 :) me Likes!


Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.