GRUB bootloader kemur ekki upp - dualboot
Sent: Fim 15. Jan 2009 02:17
Já enn og aftur er ég að lenda í veseni með þetta blessaða dualboot mitt. Eins og sjá má í þræðinum sem ég linka í á botni síðunnar þá hef ég verið í stökustu vandræðum með þetta og lenti i meiri vandræðum í kvöld.
Ég var með öll partition tilbúin og fór í manual install og eins og mér var einhvers staðar bent á þá setti ég root (/), swap, /boot og /home allt í eitt extended partition.
Áðan bootaði ég svo upp af Ubuntu liveCD og gerði allt rétt, checkaði þrisvar hvort ég væri ekki að setja allt á rétt partition, og installið kláraðist án nokkurra vandræða.
Síðan restartaði ég og tók Ubuntu diskinn úr geisladrifinu, bios-inn byrjar að hlaða upp og svo í staðinn fyrir að GRUB bootloaderinn kom á skjáinn þá fór XP beint að boota án þess að ég fengi nokkru um það ráðið.
Í von um kraftaverk restartaði ég tvisvar i viðbót en alltaf var það sama uppá teningnum =/
Einhver sem hefur lent í svipuðu eða veit hvað ég á að gera?
Fyrri þráðurinn minn: viewtopic.php?f=17&t=20428&st=0&sk=t&sd=a
Ég var með öll partition tilbúin og fór í manual install og eins og mér var einhvers staðar bent á þá setti ég root (/), swap, /boot og /home allt í eitt extended partition.
Áðan bootaði ég svo upp af Ubuntu liveCD og gerði allt rétt, checkaði þrisvar hvort ég væri ekki að setja allt á rétt partition, og installið kláraðist án nokkurra vandræða.
Síðan restartaði ég og tók Ubuntu diskinn úr geisladrifinu, bios-inn byrjar að hlaða upp og svo í staðinn fyrir að GRUB bootloaderinn kom á skjáinn þá fór XP beint að boota án þess að ég fengi nokkru um það ráðið.
Í von um kraftaverk restartaði ég tvisvar i viðbót en alltaf var það sama uppá teningnum =/
Einhver sem hefur lent í svipuðu eða veit hvað ég á að gera?
Fyrri þráðurinn minn: viewtopic.php?f=17&t=20428&st=0&sk=t&sd=a