Síða 1 af 2

Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Mið 14. Jan 2009 20:57
af blitz
Stutt könnun, er að velta fyrir mér öðrum möguleikum en Winamp, iTunes og WMP..

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Mið 14. Jan 2009 21:03
af Gúrú
Itunes vegna íhaldsskapar, myndi aldrei gala um allt að iTunes væri best þar sem að ég hef einfaldlega ekki gefið neinu öðru séns :)

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Mið 14. Jan 2009 21:08
af Cikster
Ég persónulega nota GOM Media Player

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Mið 14. Jan 2009 21:10
af KermitTheFrog
Winamp hér á bæ

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Mið 14. Jan 2009 21:18
af Xyron
Hef notað winamp síðan 97, nota það ennþá í dag.. best there is

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Mið 14. Jan 2009 21:21
af Bassi6
Amarok hérna

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Mið 14. Jan 2009 22:17
af Frikkasoft
songbird

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Mið 14. Jan 2009 23:30
af CendenZ
winamp

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Mið 14. Jan 2009 23:39
af Pandemic
Songbird

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Mið 14. Jan 2009 23:43
af Sydney
Rhythmbox

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Mið 14. Jan 2009 23:54
af beatmaster
WMP 12

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fim 15. Jan 2009 00:09
af ManiO
Winamp á Win, iTunes á OSX og svo bara það sem er hentugast að setja upp á Linux (man ekki hvern ég notaði seinast). Og svo PS3 vélina mest núna reyndar.

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fim 15. Jan 2009 01:49
af urban
Winamp og ekki bara sem tónlistarpsilara bara almennt sem media spilara

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fim 15. Jan 2009 02:28
af zedro
Foobar2000!

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fim 15. Jan 2009 03:24
af Hyper_Pinjata
Winamp fyrir alla tónlistina
Vlc fyrir Kvikmyndirnar & Þættina (Real Alternative fyrir .rm & .rmvb skrár)
And that's it...and how it's always been :)

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fim 15. Jan 2009 07:27
af Joi_gudni
Hyper_Pinjata skrifaði:iTunes fyrir alla tónlistina
Vlc fyrir Kvikmyndirnar & Þættina (Real Alternative fyrir .rm & .rmvb skrár)
And that's it...and how it's always been :)

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fös 16. Jan 2009 10:36
af viddi
Amarok / Foobar2000

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fös 16. Jan 2009 12:01
af Turtleblob
Songbird

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fös 16. Jan 2009 12:23
af blitz
Songbird lítur vel út.

Er hann þungur í keyrslu?

Finnst iTunes óþarflega þungt í keyrslu m.v. media spilara

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fös 16. Jan 2009 12:43
af CraZy
foobar2k ofc ;)

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fös 16. Jan 2009 13:39
af zream
Notaði alltaf Winamp, er að prufa Songbird núna.

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fös 16. Jan 2009 14:33
af littel-jake
Zedro skrifaði:Foobar2000!


Topp spilari. Nota annars Itunes sjálfur

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fim 02. Apr 2009 14:55
af biturk
foobar2000 að sjálfögðu

og vlc fyrir myndir og video :P

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fim 02. Apr 2009 17:10
af bhbh22
foobar 2000

Re: Tónlistarspilarar - Hvað notar þú?

Sent: Fim 02. Apr 2009 23:48
af chaplin
Winamp 2.xx