startup failure.


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

startup failure.

Pósturaf vesley » Mán 12. Jan 2009 13:15

ég er með windows xp professional á tölvunni minni.

ég starta tölvunni allt kemur eins og venjulega xp merkið og loading barinn svo stopar loading barið í kannski 1 sek og það byrtist blue screen með eitthverjum texta í of stuttan tíma til að lesa eitthvað af textanum.

xp-ið sem ég var með var ekki með rétt subscription...

var með windows vista fyrir um 1 ári fékk nóg af því og fékk xp hjá vini mínum.

fékk alltaf svona popup stundum að systemið might be at risk vegna unvalid subscription..

hafði enga áhyggjur af því

en svo varð desktop bacround svart og þetta popup líka alltaf fast á desktopinu. þá fór ég aðeins að pæla í þessu (kannski mánuður síðan það byrjaði)

og núna vill xp ekki boota sér..

er þetta þessu subscription að kenna eða er þetta eitthver bilun í tölvunni?

Edit: náði smá mynd af blue screeninu stop:0x000000ED



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: startup failure.

Pósturaf einarhr » Mán 12. Jan 2009 13:41

Hér er að finna eitthvað um þetta vandamál http://support.microsoft.com/search/def ... 0ED&mode=r
Sennilega bilaður Hdd eða skemmdar stýriskrár í Windows. Best er að keyra vélina upp á Windows Xp disknum og keyra Repair á stýrikerfið,hér er ma. leiðbeiningar hvernig á að bera sig að.
http://www.geekstogo.com/forum/How-to-r ... -t138.html


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Tengdur

Re: startup failure.

Pósturaf Bassi6 » Mán 12. Jan 2009 13:56



Gates Free

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: startup failure.

Pósturaf lukkuláki » Mán 12. Jan 2009 14:24

Viltu ekki bara drífa þig í að prófa að setja vélina upp á nýtt og nota lölgegt stýrikerfi til þess ?
Ef það gengur ekki þá er þetta hardware failure annars er þetta stýrikerfið myndi ekkert vera að púkka upp á þetta úr því að þetta er með vesen.
Ef það eru gögn á c: diskinum þá geturðu notað ðannan disk eða tengt þennan disk við aðra vél til að dæla af honum gögnunum.

Annars geturðu prófað að velja Disable automatic restart þegar svarti skjárinn kemur upp með SAFE MODE efst ef hún bootar það langt.

Annars getur chkdsk /r virkað


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: startup failure.

Pósturaf vesley » Mán 12. Jan 2009 15:26

jú ég setti upp vista og allt virkar fullkomnlega núna þrátt fyrir að núna er ekkert inná henni :(.. samt er bara sáttur að hafa látið vista xp-ið sem ég var með var svo svakalegt vesen