Síða 1 af 2

Hvaða forritunar\script-mál kanntu, og hversu vel?

Sent: Mið 12. Nóv 2003 17:35
af Fox
C
C++
Basic
Pascal
HTML 4.0
BlitzBasic

Get svo bjargað mér í PHP

Sent: Mið 12. Nóv 2003 17:38
af gumol
Visual basic svona beginner kunnátta :roll: (fékk 10 í forritun í 10. bekk. Ég var sá eini (fyrir utan eina stelpu :evil: ) sem fékk 2 tíur í lokaeinkunn *mont* :wink:)

Sent: Mið 12. Nóv 2003 17:41
af Voffinn
gumol skrifaði:Visual basic svona beginner kunnátta :roll: (fékk 10 í forritun í 10. bekk. Ég var sá eini (fyrir utan eina stelpu :evil: ) sem fékk 2 tíur í lokaeinkunn *mont* :wink:)


Ég er viss um að halló heimur teljist ekki með kennarasleikjan þín ;)

Ég kann ekkert, enda aldrei byrjað að læra neitt, en þetta er á 5ára listanum að læra að bjarga sér í perl. Eina svona sem ég hef komist næst forritnum er líklega að taka sundur stórar php scriptur og breyta þeim þanngað til ég er orðinn ánægður með þér :)

Sent: Mið 12. Nóv 2003 19:29
af gumol
C++ er á 5 ára listanum mínum :)

Sent: Mið 12. Nóv 2003 22:32
af Roger_the_shrubber
Ehhh.. er að læra Java-forritun :oops: Búinn að mæta of illa, sko :D

Sent: Mið 12. Nóv 2003 22:39
af ICM
Roger_the_shrubber skrifaði:Ehhh.. er að læra Java-forritun :oops:

hvað er skammarlegt við java? margir bölva öðrum forritunarmálum og vandræðunum sem þeim fylgja, java er allavega hægt að fá til að virka á öllum kerfum án mikillar vinnu.

Sent: Mið 12. Nóv 2003 22:48
af Roger_the_shrubber
Ég skammast mín ekkert, gleymdi bara að skrifa seinni hlutann :P ég er búinn að vera utan við mig í dag, skólavandræði þið skiljið :?

Sent: Mið 12. Nóv 2003 23:09
af MezzUp
Kann sona pínu í C og C++, pointer, functions og solleis.
Er að verða búinn að vinna í PHP gagnagrunnstengdri(MySQL) síðu.
Athugaðu að HTML er ekki scripting-language heldur markup language (HTML). En ég kann (X)HTML(1.0) og CSS.
Las ekkert mikið af tutoriulum og engar bækur áður en ég geriði síðuna. Ég kunni sona basic'ið á bakvið html/css/php og síðan þegar ég lenti í einhverju sem að ég kunni ekki þá leitaði ég mér bara að tutorial um það á netinu og lærði um leið og maður gerði. Frábær aðferð þegar maður er ekki undir neinni tímapressu að klára síðuna

Sent: Mið 12. Nóv 2003 23:16
af Voffinn
MezzUp skrifaði:Kann sona pínu í C og C++, pointer, functions og solleis.
Er að verða búinn að vinna í PHP gagnagrunnstengdri(MySQL) síðu.
Athugaðu að HTML er ekki scripting-language heldur markup language (HTML). En ég kann (X)HTML(1.0) og CSS.
Las ekkert mikið af tutoriulum og engar bækur áður en ég geriði síðuna. Ég kunni sona basic'ið á bakvið html/css/php og síðan þegar ég lenti í einhverju sem að ég kunni ekki þá leitaði ég mér bara að tutorial um það á netinu og lærði um leið og maður gerði. Frábær aðferð þegar maður er ekki undir neinni tímapressu að klára síðuna


Hvaða síðu :roll:

Sent: Mið 12. Nóv 2003 23:32
af Pandemic
Issss eikkera Porno :twisted:

Sent: Mið 12. Nóv 2003 23:39
af MezzUp
Voffinn skrifaði:Hvaða síðu :roll:

færð að vita þegar hún er tilbúinn :)
má ekki "opinbera" fyrr en allt efni er klappað og klárt
-------
ég misskildi fyrst spurninguna hjá Voffa, hélt að hann væri að spyrja hvaða síðu ég hefði fengið kennsluna frá, held að margir hefðu gaman af þessum linkum og læt þetta því flakka:
------------
Enginn ein ákveðinn síða, en notaði w3schools.com og php.net soldið mikið.
Ef að ég þurfti t.d. fall til þess að reikna út stærð myndar, þá fór ég bara á php.net og leitaði að "image" í function search. ef að ég fann ekki fallið prufaði maður að fara á #niceland og spurja þá hvort að fallið væri til og hvað það héti.
http://www.w3schools.com/ er nauðsynlegt að hafa í bookmarks, snilldar html og css refrence
síðan las maður náttla á http://www.mysql.com eftir að maður var búinn að fara yfir basic mysql tutorial
ef að menn ætla útí commerical síðu(eða bara vel uppsetta og fallega síða) þá getur verið gott að lesa þetta og þetta
-------------

Sent: Fim 13. Nóv 2003 02:50
af halanegri
Ég kann svolítið í C#(og þ.a.l. C/C++/Java því þau eru mjög lík), er í því í skólanum.

Sent: Fim 13. Nóv 2003 07:14
af Gothiatek
halanegri skrifaði:Ég kann svolítið í C#(og þ.a.l. C/C++/Java því þau eru mjög lík), er í því í skólanum.

Ég ætla aðeins að leyfa mér að kommenta á þetta :wink: C#, C og C++ eru í raun ekkert svo lík og þó þú kunnir eitt gefur ekkert að þú kunnir annað.
C++ er t.d. EKKI nein súperútgáfa af C, þetta eru tvö mismunandi forritunarmál, annað t.a.m hlutbundið sem gerir þau strax töluvert ólík.
Auðvitað eru if, for, og mörg system köll alveg eins...en þessi forritunarmál eru ekki sama súpan. Ef fólk hefur t.d. lært vel á C# (sem ég hef t.d. ekki gert, bara kíkt aðeins á það) kemur það til með að lenda í erfiðleikum og miklum vandræðum ef það ætlar að gera sama hlutinn í C.

Ég kann t.d. C og C++ en ekki C#, ekki það að fólk sem kann C/C++ á auðvitað mun auðveldar með að tileinka sér C# heldur en einhver sem hefur aldrei forritað...það segir sig sjálft. En C, C++ og C# eru ekki það lík að ef þú kannt eitt þá kanntu annað.......alls ekki!!!
Það sama á við um Java......syntaxin í þessum forritunarmálum er kannski líkur en ekki forritunarmálið sjálft og tilgangur þess.

Sent: Fim 13. Nóv 2003 13:04
af halanegri
Já, en ég sagðist bara kunna smá, og syntaxinn er mjög svipaður fyrir grunn-aðgerðir. :P

Sent: Fim 13. Nóv 2003 14:27
af Spirou
Gothiatek skrifaði:
halanegri skrifaði:Ég kann svolítið í C#(og þ.a.l. C/C++/Java því þau eru mjög lík), er í því í skólanum.

Ég ætla aðeins að leyfa mér að kommenta á þetta :wink: C#, C og C++ eru í raun ekkert svo lík og þó þú kunnir eitt gefur ekkert að þú kunnir annað.
C++ er t.d. EKKI nein súperútgáfa af C, þetta eru tvö mismunandi forritunarmál, annað t.a.m hlutbundið sem gerir þau strax töluvert ólík.
Auðvitað eru if, for, og mörg system köll alveg eins...en þessi forritunarmál eru ekki sama súpan. Ef fólk hefur t.d. lært vel á C# (sem ég hef t.d. ekki gert, bara kíkt aðeins á það) kemur það til með að lenda í erfiðleikum og miklum vandræðum ef það ætlar að gera sama hlutinn í C.

Ég kann t.d. C og C++ en ekki C#, ekki það að fólk sem kann C/C++ á auðvitað mun auðveldar með að tileinka sér C# heldur en einhver sem hefur aldrei forritað...það segir sig sjálft. En C, C++ og C# eru ekki það lík að ef þú kannt eitt þá kanntu annað.......alls ekki!!!
Það sama á við um Java......syntaxin í þessum forritunarmálum er kannski líkur en ekki forritunarmálið sjálft og tilgangur þess.


C er hlutmengi í C++ , það er að segja að allt sem er í C er líka í C++ en ekki öfugt.
C# er í raun bara eftirherma af Java.
Java(og þar að leiðandi C# líka) hefur sama, eða allavega mjög svipaðan, syntax og C++/C

PHP hefur síðan sama C syntaxinn, þess vegna er þetta allt saman mjög líkt en er alls ekki eins(nema kannski C í C++).

Sent: Fim 13. Nóv 2003 17:22
af Gothiatek
True, true....ég er líka meira að tala um að þó svo að syntaxin sé líkur í þessum málum þá hafa þau mismunandi eiginleika...pros and cons.....og eru náttúrulega þeim mun ólíkari eftir því sem kafað er lengra ofan í þau.

In C we had to code our own bugs.
In C++ we can inherit them.
C gives you enough rope to hang yourself.
C++ also gives you the tree object to tie it to.

Sent: Fim 13. Nóv 2003 17:24
af gnarr
ROFL

Sent: Lau 29. Nóv 2003 22:54
af Guffi
visual basic og ithvað smá í pascal er að birja á að studera c :8)

Sent: Sun 30. Nóv 2003 03:54
af RadoN
eins og sagt var áðan, þá er HTML kanski ekki inní þessu lista.. en ég get sagt að ég kunni það, ásamt CSS.. :)
svo kann ég ekki neitt í öllu hinu

Sent: Fim 04. Des 2003 13:58
af Fox
c# er viðbjóður er hefur skemmandi áhrif á heilann. C og "hass" fer ekki vel saman!

Re: Hvaða forritunar\script-mál kanntu, og hversu vel?

Sent: Lau 23. Maí 2009 13:43
af Mongol
hæ ég er að reyna að breyta litunum í lyklaborðinu mínu ég skypti um led og svo vantar mig forrit til að stjórna hvaða led ég ætla að láta lýsa (rgb led) lyklaborðið mitt heitir logitech g15 og ég býst við að þið kannist við það en er möguleiki að annað hvort þið gætuð búið til þetta forrit eða sagt mér til???

please

Re: Hvaða forritunar\script-mál kanntu, og hversu vel?

Sent: Lau 23. Maí 2009 14:03
af Gúrú
Mongol skrifaði:hæ ég er að reyna að breyta litunum í lyklaborðinu mínu ég skypti um led og svo vantar mig forrit til að stjórna hvaða led ég ætla að láta lýsa (rgb led) lyklaborðið mitt heitir logitech g15 og ég býst við að þið kannist við það en er möguleiki að annað hvort þið gætuð búið til þetta forrit eða sagt mér til???

please


Þú færð allavegana verðlaun ársins fyrir að setja eitthvað á réttan stað.

Annars færðu meiri hjálp á logitech spjallborðunum fyrir G15 en hérna.
http://forums.logitech.com/logitech/boa ... skeyboards

Re: Hvaða forritunar\script-mál kanntu, og hversu vel?

Sent: Lau 23. Maí 2009 14:41
af Mongol
hehe takk:P

Re: Hvaða forritunar\script-mál kanntu, og hversu vel?

Sent: Lau 23. Maí 2009 14:44
af Mongol
en annars kannastu einhvað við þetta hérna farðu á þessa síðu http://www.g15-mod.com og skoðaðu hvað ég er að tala um ef þú nennir ég sé engan stað til að downloada þessu þarna

Re: Hvaða forritunar\script-mál kanntu, og hversu vel?

Sent: Lau 23. Maí 2009 14:44
af Gúrú
Og svona btw, þá geturðu ekki valið hvaða takka þú vilt láta lýsa og hvaða takka ekki =)

Cris_P Logitech Team skrifaði:An individual LED for each keycap would be incredibly expensive and require a huge power supply, so that probably won't happen.