Síða 1 af 1

nyjan router

Sent: Fös 09. Jan 2009 01:39
af sakaxxx
ég er með zyxel 660hw 61 og langar i nyjan en ég hringdi uppi tal og þeir sögðu að aðeins sérstakar tegundir af routerum mundu virka en vissu ekki hvaða tegundir virka :roll:

routerinn er með skitinn 2dbi sendi fyrir þráðlausa netið og það er ekki hægt að losa loftnetið og kaupa nytt það er vandamálið með routerin

hvaða router virkar fyrir þetta. einhverjar hugmyndir?

Re: nyjan router

Sent: Fös 09. Jan 2009 15:06
af Gúrú
sakaxxx skrifaði:einhverjar hugmyndir?



Öskra á einhvern vesalings starfsmann í þjónustuverinu... gengur ekkert að bjóða ekki uppá neitt annað en routera með 2dBI óútskiptanlegum loftnetum...

Re: nyjan router

Sent: Fös 09. Jan 2009 15:13
af depill
sakaxxx skrifaði:ég er með zyxel 660hw 61 og langar i nyjan en ég hringdi uppi tal og þeir sögðu að aðeins sérstakar tegundir af routerum mundu virka en vissu ekki hvaða tegundir virka :roll:


B.S., allir nýjir ADSL routerar styðja ja bæði ADSL2+ og PPPoE ( giska að þeir séu frekar að væla út af þessu, þar sem að kerfið þeirra er ADSL/ADSL2/ADSL2+ )

Hins vegar gætirðu jafnvel sparað pening á því og verið meira future-upgrade safe með því að kaupa þér bara Access punkt í staðinn fyrir nýjan router.

Og nei Gúrú verum nice við þjónustustarfsfólkið. Ég man þegar ég vann í þjónustuverinu hjá HIVE og það var öskrað á mig að þá var maður nú yfirleitt minna help-full og jafnvel gerði eithvað vont við nettenginguna þeirra :P So be nice :)

Re: nyjan router

Sent: Fös 09. Jan 2009 15:37
af Gúrú
depill.is skrifaði:Og nei Gúrú verum nice við þjónustustarfsfólkið.:)


Er það alltaf, en þetta er fáránlega heimskulegt atvik... á viðskiptavinurinn að þurfa að finna út hvaða routerar virka á kerfinu þeirra?