Hub eða Switch??
Sent: Mið 07. Jan 2009 18:54
Ég er að leyta mér að svona apparati sem maður tengir í routerinn til að geta tengt fleiri lan snúrur við netið. Held þetta sé kallað hub eða switch og það er til eitthvað Fast Ethernet Switchar, Gigabit Ethernet Switchar og SNMP Ethernet Switch svo eitthvað sé nefnt. Það sem ég þarf baisicly að gera er að fá fleiri tengi fyrir lan snúrur til að geta lanað og farið á netið líka. Ég veit semsagt ekkert hvaða tegund af þessu apparötum ég þarf. Þeir sem vita þetta svara takk hinir mega sleppa því http://www.kisildalur.is/?p=2&id=533 Sá þennan er þetta eitthvað sem kemur til greina?
Kv. Ari
Kv. Ari