"One or more files are corrupted. Please optain a new copy"
Sent: Mið 07. Jan 2009 18:24
Enn og aftur leyta ég til ykkar í vandræðum.
Ég er búinn að fá þessi skilaboð við alveg rúmlega helminginn af öllu sem ég hef reynt að setja inn í tölvuna síðan ég setti hana upp. Ég setti tölvuna upp frá grunni 31. desember og hún er búin að vera með helvítis vesen allan tímann.
Ég get ekki sett upp Windows Live Messenger, það kemur alltaf error um corrupted files þegar ég reyni að setja upp, sama hvernig ég reyni að setja upp, hvort það er í gegnum Windows Live installerinn eða ég downloada bara .msi með messenger. Sömuleiðis .zip skrár sem ég er búinn að unzippa og nota á gömlu tölvunni með gamla setupinu alveg án vandræða, kemur að það séu corrupted skrár í þeim. Þetta eru skrár af báðum hörðu diskunum. Ég veit að þetta vesen var ekki allan tímann vegna þess að ég gat náð í og sett upp drivera fyrir skjákortið mitt, sem að ég get ekki lengur. Sama hvaða drivera ég næ í frá nVidia síðunni, þá kemur villuboð um Corrupted Files, búinn að prófa nokkrar útgáfur.
Þetta hefur komið eftir eittvað Windows Update-ið, ég er viss um það, grunar sterklega SP3.
Síðan virkar System Restore ekki, sama hvað ég vel þá gerist alltaf það sama, tölvan loggar út og byrjar á system restore, tekur svona 5 sekúndur í það og restartar sér svo. Þegar hún er komin í windows aftur þá kemur error um að það var ekki hægt að restore-a til baka á dagsetnginuna sem ég valdi. Ég er búinn að prófa frá því í gær og alveg að 31. des þegar ég setti allt draslið upp.
Búinn að prófa allt sem mín geta getur nema format og bara setja allt draslið upp aftur.
Er eitthvað annað í stöðunni? Endilega ef þið vitið eða haldið að þið vitið einhverja lausn, póstið henni hérna svo ég get prófað! Ég nenni ekki að setja allt draslið upp aftur, bara leiðilnlegt. (Plús það kostar download sem er afar takmarkað nú til dags þegar maður er hjá símanum).
Ég er búinn að fá þessi skilaboð við alveg rúmlega helminginn af öllu sem ég hef reynt að setja inn í tölvuna síðan ég setti hana upp. Ég setti tölvuna upp frá grunni 31. desember og hún er búin að vera með helvítis vesen allan tímann.
Ég get ekki sett upp Windows Live Messenger, það kemur alltaf error um corrupted files þegar ég reyni að setja upp, sama hvernig ég reyni að setja upp, hvort það er í gegnum Windows Live installerinn eða ég downloada bara .msi með messenger. Sömuleiðis .zip skrár sem ég er búinn að unzippa og nota á gömlu tölvunni með gamla setupinu alveg án vandræða, kemur að það séu corrupted skrár í þeim. Þetta eru skrár af báðum hörðu diskunum. Ég veit að þetta vesen var ekki allan tímann vegna þess að ég gat náð í og sett upp drivera fyrir skjákortið mitt, sem að ég get ekki lengur. Sama hvaða drivera ég næ í frá nVidia síðunni, þá kemur villuboð um Corrupted Files, búinn að prófa nokkrar útgáfur.
Þetta hefur komið eftir eittvað Windows Update-ið, ég er viss um það, grunar sterklega SP3.
Síðan virkar System Restore ekki, sama hvað ég vel þá gerist alltaf það sama, tölvan loggar út og byrjar á system restore, tekur svona 5 sekúndur í það og restartar sér svo. Þegar hún er komin í windows aftur þá kemur error um að það var ekki hægt að restore-a til baka á dagsetnginuna sem ég valdi. Ég er búinn að prófa frá því í gær og alveg að 31. des þegar ég setti allt draslið upp.
Búinn að prófa allt sem mín geta getur nema format og bara setja allt draslið upp aftur.
Er eitthvað annað í stöðunni? Endilega ef þið vitið eða haldið að þið vitið einhverja lausn, póstið henni hérna svo ég get prófað! Ég nenni ekki að setja allt draslið upp aftur, bara leiðilnlegt. (Plús það kostar download sem er afar takmarkað nú til dags þegar maður er hjá símanum).