Síða 1 af 1

Smá hjálp með netið !

Sent: Þri 06. Jan 2009 21:01
af orrieinarsson
Þannig er máli með vexti að rouderinn er inni hjá bróður mínum sem er svona 5 metra frá mínu herbergi og á milli er sjónvarpsherbergið og þar erum við með svona dæmi frá símanum ( til að ná útlensku stöðvunum ) veit ekki hvað það heitir sem er tengt í gegnum netið, rouderinn er inni hjá bróður mínum því að þar kemst snúran í gegnum vegg en þarf ekki að liggja á gólfinu frammi, en ef að ég vil hafa snúru tengda í rouderinn þá þarf hún að legga á gólfinu í gegnum sjónvarpsherbergið og pabbi samþykir það ekki, vitiði hvað er til ráða.. er hægt að vera með 2 roudera eða? hjálp einhver.

Fyrirfram þakkir


Orri

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Þri 06. Jan 2009 21:08
af lukkuláki
Ef þessi 2 herbergi eru á sömu grein þá geturðu fengið þér svona:
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=40&t=19431

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Þri 06. Jan 2009 22:37
af orrieinarsson
Ég skil þetta ekki alveg, hvar fæ ég svona ?

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Þri 06. Jan 2009 22:43
af Gunnar
eða ef það er hægt að draga úr simatöflunni í bæði herbergin þá geturu sett routerinn inní þá tölvu og dregið úr þeim inn í herbergin. fattaru?

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Þri 06. Jan 2009 22:48
af Kristján Gerhard
Gunnar skrifaði:eða ef það er hægt að draga úr simatöflunni í bæði herbergin þá geturu sett routerinn inní þá tölvu og dregið úr þeim inn í herbergin. fattaru?


töflu geri ég ráð fyrir... samt soldið vont að loka rúterinn inn í tengiskáp uppá þráðlausa netið.

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Þri 06. Jan 2009 22:52
af Gunnar
Kristján Gerhard skrifaði:
Gunnar skrifaði:eða ef það er hægt að draga úr simatöflunni í bæði herbergin þá geturu sett routerinn inní þá tölvu og dregið úr þeim inn í herbergin. fattaru?


töflu geri ég ráð fyrir... samt soldið vont að loka rúterinn inn í tengiskáp uppá þráðlausa netið.

juju átti að standa töflu þarna en síðan er hægt að hafa routerinn bara skrúfaðann fyrir ofan skápinn.

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Þri 06. Jan 2009 23:23
af orrieinarsson
U skil ekki alveg, en hvar fær maður svona og er ekki hægt að fá mann til að setja þetta upp eða?

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Þri 06. Jan 2009 23:50
af lukkuláki

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Mið 07. Jan 2009 00:15
af orrieinarsson
Ok takk.

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Mið 07. Jan 2009 01:06
af zedro
Afhverju notaru ekki bara þráðlausa netið? Ekki vera vesenast með eitthvað snúrubull :P

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Mið 07. Jan 2009 02:10
af Gets
Settu þetta :arrow: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=857 í vélina og málið er dautt

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Fös 09. Jan 2009 14:07
af orrieinarsson
Er ég ekkert að lagga í tölvuleikjaspilun semsagt á netinu með þessu Gets?

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Fös 09. Jan 2009 14:46
af einarhr
Gets skrifaði:Settu þetta :arrow: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=857 í vélina og málið er dautt


Til að þetta virki þá þarf hann líka 300 mb N Router og þeir eru ekki gefins. Mæli frekar með Powerline Búnaði, hann fæst í Tölvutek, Digital og hjá Símanum bæði 85 og 200 mb.

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Fös 09. Jan 2009 15:08
af depill
Ekki fyrir latency sensitive að nota Powerline, latencyið flökktar bara við það að breyta einhverjum straumi á greininni ( eins og kannski TV, tölvu, jafnvel ljósi ). Mæli ekki með því það, myndir jafnvel sleppa skárra með þráðlaust og bara nota innbyggt í ST routerinum ykkar, þar sem þetta er ekki mikil trafík sem verður aðallega latency sensitive, bara að kaupa sér fínt þráðlaust netkort ( jafnvel þetta N kort sem hann segir frá, þá ertu allavega tilbúinn fyrir N-ið ).

Best væri nottulega að draga, það vill ekki svo skemmtilega til að það sé líka símatengill inní hjá þér. Tiltölulega einfalt að draga á milli tveggja símadósa ( og fyndist líklegt að þar sem þið eruð á sömuhæð að þá yrði samnýtt símarör ), en kannski reyndar ekki fyrir alla, en það yrði besti möguleikinn, held að PowerLine yrði versti möguleikinn fyrir þig allavega.

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Fös 09. Jan 2009 15:57
af orrieinarsson
Hvað er að draga?

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Fös 09. Jan 2009 16:56
af Gets
orrieinarsson skrifaði:Hvað er að draga?


Draga netkapal í rafmagnsrör úr einni dós í aðra.

Rétt er það að 300 Mb Routerar eru ekki gefins, en þurfa heldur ekki að kosta hönd og fót :arrow: http://www.computer.is/vorur/6802

Re: Smá hjálp með netið !

Sent: Fös 09. Jan 2009 21:07
af Gunnar
orrieinarsson skrifaði:Hvað er að draga?

rafvikjamál :8)
god i miss it :cry: